Elín Hirst skrifaði Ögmundi bréf 30. mars 2012 12:17 Elín Hirst ásamt Guðrúnu Ebbu, en hún skrifaði bókina Ekki líta undan. mynd/Anton Elín Hirst hefur skrifað innanríkisráðherra bréf þar sem hún hvetur hann til að taka viðtal Nýs Lífs við lögreglustjórann á Suðurnesjum til efnislegrar meðferðar. Lögreglustjórinn segist í viðtalinu ekki trúa ásökunum Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttir á hendur föður sínum, Ólafi Skúlasyni heitnum. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, er í forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði Nýs Lífs. Hún er mynduð fyrir forsíðuna einkennisbúning og kemur skýrlega fram hver atvinna hennar er. Sigríður er eiginkona Skúla Ólafssonar, bróður Guðrúnar Ebbu, en hún hefur lýst því yfir að faðir hennar og fyrrum biskup, Ólafur Skúlason heitinn, hafi beitt kynferðislegu ofbeldi í áraraðir. Lögreglustjórinn segist í viðtalinu ekki trúa ásökunum Guðrúnar Ebbu á hendur Ólafi um kynferðisbrot hans gegn henni. Ekki eru allir á einu máli um hversu heppilegt er að lögreglustjórinn tjái sig opinberlega með þessum hætti. Elín Hirst er ein þeirra sem lýst hefur yfir áhyggjum sínum. „Ég hef miklar áhyggjur af því að hún geti tjáð sig með þessum hætti um þetta mál af því að hún kemur fram sem lögreglustjórinn á suðurnesjum í þessu viðtali. Ég hef áhyggjur af því að fólk sem þurfi að leita til hennar og hefur orðið fyrir kynferðisbeldi, þolendur kynferðisofbeldis, veigri sér við að fara til embættisins eftir að hafa lesið þessa grein," segir Elín Hirst. Elín hvetur Ögmund Jónasson innanríkisráðherra til að bregðast við. „Ég hef skrifað honum bréf þar sem ég vakti athygli hans á þessu viðtali og óskaði eftir því að hann tæki málið til efnislegrar meðferðar," segir hún að lokum. Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Sjá meira
Elín Hirst hefur skrifað innanríkisráðherra bréf þar sem hún hvetur hann til að taka viðtal Nýs Lífs við lögreglustjórann á Suðurnesjum til efnislegrar meðferðar. Lögreglustjórinn segist í viðtalinu ekki trúa ásökunum Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttir á hendur föður sínum, Ólafi Skúlasyni heitnum. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, Sigríður Björk Guðjónsdóttir, er í forsíðuviðtali í nýjasta tölublaði Nýs Lífs. Hún er mynduð fyrir forsíðuna einkennisbúning og kemur skýrlega fram hver atvinna hennar er. Sigríður er eiginkona Skúla Ólafssonar, bróður Guðrúnar Ebbu, en hún hefur lýst því yfir að faðir hennar og fyrrum biskup, Ólafur Skúlason heitinn, hafi beitt kynferðislegu ofbeldi í áraraðir. Lögreglustjórinn segist í viðtalinu ekki trúa ásökunum Guðrúnar Ebbu á hendur Ólafi um kynferðisbrot hans gegn henni. Ekki eru allir á einu máli um hversu heppilegt er að lögreglustjórinn tjái sig opinberlega með þessum hætti. Elín Hirst er ein þeirra sem lýst hefur yfir áhyggjum sínum. „Ég hef miklar áhyggjur af því að hún geti tjáð sig með þessum hætti um þetta mál af því að hún kemur fram sem lögreglustjórinn á suðurnesjum í þessu viðtali. Ég hef áhyggjur af því að fólk sem þurfi að leita til hennar og hefur orðið fyrir kynferðisbeldi, þolendur kynferðisofbeldis, veigri sér við að fara til embættisins eftir að hafa lesið þessa grein," segir Elín Hirst. Elín hvetur Ögmund Jónasson innanríkisráðherra til að bregðast við. „Ég hef skrifað honum bréf þar sem ég vakti athygli hans á þessu viðtali og óskaði eftir því að hann tæki málið til efnislegrar meðferðar," segir hún að lokum.
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Sjá meira