Innlent

150 hús og íbúðir handa 11.500

Orlofshús Nítján starfsmanna- og stéttarfélög með um 46.000 félagsmenn nota Frímann.Fréttablaðið/Pjetur
Orlofshús Nítján starfsmanna- og stéttarfélög með um 46.000 félagsmenn nota Frímann.Fréttablaðið/Pjetur
Orlofssjóður Kennarasambands Íslands (KÍ) hefur opnað nýjan bókunarvef og vefverslun fyrir orlofshús sín, hótel- og flugmiða auk veiðikorts.

Orlofssjóðurinn er einn sá stærsti á landinu og leigir út á sumrin um 150 orlofshús og -íbúðir, en félagsmenn KÍ eru um 11.500 talsins.

Sjóðurinn samdi í lok síðasta árs við hugbúnaðar- og tæknifyrirtækið AP Media um að taka upp orlofshúsakerfið Frímann, sem AP Media hefur þróað frá 2005.- óká




Fleiri fréttir

Sjá meira


×