Menning

Glymskrattinn í leikhúskjallaranum

Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson mættu glöð í bragði.
Hjónin Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson mættu glöð í bragði.
Dans-og tónleikaverkið Glymskrattinn var frumsýnt á miðvikudaginn í Þjóðleikhúskjallaranum fyrir fullu húsi. Sýningin er í tengslum við Listahátíð í Reykjavík en Valdimar Jóhannesson tónlistarmaður og dansararnir Sigríður Soffía Níelsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir eru höfundar verksins. Það má segja að Þjóðleikhúskjallaranum hafi verið breytt í dansvænan tónleikastað fyrir verkið og virtust áhorfendur hafa gaman af.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×