Varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun Karen Kjartansdóttir skrifar 27. júlí 2012 12:07 Ein af myndum Kjarvals úr Garðahrauni. Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun. Hann segir að sú stefna að taka ekki tillit til umhverfis og menningarminja þegar út framkvæmdir sé farið sé stórhættuleg. Íbúar á svæðinu telja að vegurinn muni eyðileggja frægar fyrirmyndir Kjarvalsverka. Fyrirmyndir Kjarvalsverka, fögur náttúra og útivistarsvæði verða eyðilögð þegar nýr vegur frá Garðabæ að Álftanesi verður lagður í gegnum Garðahraun. Þetta kom fram í viðtali við íbúa á svæðinu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnt er að því að hefja vegaframkvæmdir í hrauninu innan skamms, jafnvel í haust. Hafþór Ingvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og forstöðumaður á Kjarvalsstöðum tekur undir með íbúum. „Það eru mjög slæmar fréttir að það eigi að ráðast í þessar framkvæmdir á næstunni. Viðhorf okkar er að þetta sé svæði sem geymi menningarminjar sem beri að vernda og ég vona að yfirvöld hlusti á bæði nágrannana og þá sem hafa áhuga á Kjarval og myndlist og sögu okkar," segir Hafþór. Kjarval heimsótti staði í hrauninu í um aldarfjórðung og málaði um 50 verk af klettum þar sem hann kenndi við Gálgaklett. Í hellisskúta má finna hluta af tækjum hans og enn má sjá málingu í klettunum eftir listamanninn. Bæjarritari Garðabæjar sagði í samtali við fréttamann í gær að vegurinn ætti ekki að fara í gegnum svokallaðan Kjarvalsreit og því væri ekki hægt að tala um eyðileggingu. Hafþór er ekki sammála mati hans. „Þó það fari ekki beint yfir reitinn er nú þegar búið að byggja mjög nálægt honum og hraunið er að tapa gildi sínu. Það er ekki hægt að vernda bara nokkra fermetra og telja að það sé nóg eða haldi gildi svæðisins óskertu," segir Hafþór. Segir Hafþór að taka verði tillit til fleiri þátta en nú er gert þegar unnið er að skipulagsmálum. Aukið tillit þurfi til að mynda að taka til náttúruverndarsjónarmiða og menningarminja. „Ég held að það sé mjög hættuleg stefna og slæm." Kjarval hafi kennt Íslendingum að sjá náttúruna á nýjan hátt og leiki stjórn hlutverk þegar kemur að upplifun Íslendinga á sýnu eigin landi. „Þetta er það svæði sem er næst okkur höfuðborgarbúum og ég held að það sé mjög mikilvægt að vernda það." Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur varar við vegaframkvæmdum um Garðahraun. Hann segir að sú stefna að taka ekki tillit til umhverfis og menningarminja þegar út framkvæmdir sé farið sé stórhættuleg. Íbúar á svæðinu telja að vegurinn muni eyðileggja frægar fyrirmyndir Kjarvalsverka. Fyrirmyndir Kjarvalsverka, fögur náttúra og útivistarsvæði verða eyðilögð þegar nýr vegur frá Garðabæ að Álftanesi verður lagður í gegnum Garðahraun. Þetta kom fram í viðtali við íbúa á svæðinu í fréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnt er að því að hefja vegaframkvæmdir í hrauninu innan skamms, jafnvel í haust. Hafþór Ingvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og forstöðumaður á Kjarvalsstöðum tekur undir með íbúum. „Það eru mjög slæmar fréttir að það eigi að ráðast í þessar framkvæmdir á næstunni. Viðhorf okkar er að þetta sé svæði sem geymi menningarminjar sem beri að vernda og ég vona að yfirvöld hlusti á bæði nágrannana og þá sem hafa áhuga á Kjarval og myndlist og sögu okkar," segir Hafþór. Kjarval heimsótti staði í hrauninu í um aldarfjórðung og málaði um 50 verk af klettum þar sem hann kenndi við Gálgaklett. Í hellisskúta má finna hluta af tækjum hans og enn má sjá málingu í klettunum eftir listamanninn. Bæjarritari Garðabæjar sagði í samtali við fréttamann í gær að vegurinn ætti ekki að fara í gegnum svokallaðan Kjarvalsreit og því væri ekki hægt að tala um eyðileggingu. Hafþór er ekki sammála mati hans. „Þó það fari ekki beint yfir reitinn er nú þegar búið að byggja mjög nálægt honum og hraunið er að tapa gildi sínu. Það er ekki hægt að vernda bara nokkra fermetra og telja að það sé nóg eða haldi gildi svæðisins óskertu," segir Hafþór. Segir Hafþór að taka verði tillit til fleiri þátta en nú er gert þegar unnið er að skipulagsmálum. Aukið tillit þurfi til að mynda að taka til náttúruverndarsjónarmiða og menningarminja. „Ég held að það sé mjög hættuleg stefna og slæm." Kjarval hafi kennt Íslendingum að sjá náttúruna á nýjan hátt og leiki stjórn hlutverk þegar kemur að upplifun Íslendinga á sýnu eigin landi. „Þetta er það svæði sem er næst okkur höfuðborgarbúum og ég held að það sé mjög mikilvægt að vernda það."
Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira