Alex Smith kominn til Kansas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2013 12:15 Alex Smith með þjálfara 49ers, Jim Harbaugh. Nordic Photos / Getty Images Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. Alex Smith, leikstjórnandi San Francisco, var í gær skipt til Kansas City en Smith var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2005. Smith hefur verið aðalleikstjórnandi San Francisco en missti sæti sitt í byrjunarliðinu þegar hann fékk slæmt höfuðhögg um mitt síðasta tímabil. Í fjarveru hans tók Colin Kaepernick stöðu hans og sló í gegn. Þó svo að Smith hafi verið leikfær stuttu síðar hélt Kaepernick sæti sínu í byrjunarliðinu. Hann fór svo með San Fransico alla leið í Super Bowl þar sem liðið tapaði reyndar fyrir Baltimore, 34-31. Smith var hjá San Francisco í átta ár og stóð sig vel. Það hefur hins vegar legið í loftinu síðan að Caepernick ýtti honum úr liðinu að Smith væri á leiðinni annað. Í gær var einnig formlega tilkynnt að Anquan Boldin, útherjinn sterki hjá Baltimore, væri á leið til San Francisco. Hann og Smith eiga þó báðir eftir að standast læknisskoðun. Boldin var sérstaklega góður í úrslitakeppninni og skoraði til að mynda fyrsta snertimarkið í Super Bowl-leiknum gegn San Francisco. NFL Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni hófst formlega í gær en mikið er um félagaskipti leikmanna um þetta leyti. Alex Smith, leikstjórnandi San Francisco, var í gær skipt til Kansas City en Smith var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2005. Smith hefur verið aðalleikstjórnandi San Francisco en missti sæti sitt í byrjunarliðinu þegar hann fékk slæmt höfuðhögg um mitt síðasta tímabil. Í fjarveru hans tók Colin Kaepernick stöðu hans og sló í gegn. Þó svo að Smith hafi verið leikfær stuttu síðar hélt Kaepernick sæti sínu í byrjunarliðinu. Hann fór svo með San Fransico alla leið í Super Bowl þar sem liðið tapaði reyndar fyrir Baltimore, 34-31. Smith var hjá San Francisco í átta ár og stóð sig vel. Það hefur hins vegar legið í loftinu síðan að Caepernick ýtti honum úr liðinu að Smith væri á leiðinni annað. Í gær var einnig formlega tilkynnt að Anquan Boldin, útherjinn sterki hjá Baltimore, væri á leið til San Francisco. Hann og Smith eiga þó báðir eftir að standast læknisskoðun. Boldin var sérstaklega góður í úrslitakeppninni og skoraði til að mynda fyrsta snertimarkið í Super Bowl-leiknum gegn San Francisco.
NFL Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira