Mikið undir hjá Blikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 14:15 Blikar hafa átt góðu gengi að fagna í sumar. Mynd/Vilhelm Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira