Börn nota klám sem gjaldmiðil á netinu María Lilja Þrastardóttir skrifar 4. júní 2013 07:00 Dæmi eru um að börn noti klám sem gjaldmiðil til að nálgast annað efni á torrent-síðunni deildu.net, en notendur hennar eru yfir fimmtíu þúsund. Á síðunni geta notendurnir nálgast bíómyndir, tónlist og aðra afþreyingu á ólögmætan hátt, án þess að greiða fyrir, í gegnum aðra notendur. Skilyrði þess að ná í efni eru að setja inn efni á móti. Það getur þó reynst erfitt að finna efni sem vekur áhuga en fáir jafnframt eiga. Því bregða notendur margir á það ráð að setja inn gróft klám og dæmi eru um að börn noti síðuna með þessum hætti. „Við höfum bent á að á svona skráardeilisíðum virka ekki neinar netsíur. Börn eru því algjörlega óvarin gagnvart því ógrynni af klámefni sem þar er að finna,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er ólöglegt að dreifa klámi og einnig að hafa slíkt aðgengilegt börnum. „Það er því verið að margbrjóta nokkur ákvæði í lögum á þessari síðu, án þess þó að lögregla aðhafist nokkuð,“ segir Guðrún. STEF, Samtök myndréttarhafa á Íslandi (SMÁÍS), og tvenn önnur samtök kærðu síðuna í fyrra. Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir að lögregla hafi lítið aðhafst. „Það veldur okkur ekki síður áhyggjum að svona efni skuli vera í umferð inni á þessum síðum þó að okkar hagsmunabarátta snúi að höfundarrétti listamanna,“ segir Snæbjörn. Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Dæmi eru um að börn noti klám sem gjaldmiðil til að nálgast annað efni á torrent-síðunni deildu.net, en notendur hennar eru yfir fimmtíu þúsund. Á síðunni geta notendurnir nálgast bíómyndir, tónlist og aðra afþreyingu á ólögmætan hátt, án þess að greiða fyrir, í gegnum aðra notendur. Skilyrði þess að ná í efni eru að setja inn efni á móti. Það getur þó reynst erfitt að finna efni sem vekur áhuga en fáir jafnframt eiga. Því bregða notendur margir á það ráð að setja inn gróft klám og dæmi eru um að börn noti síðuna með þessum hætti. „Við höfum bent á að á svona skráardeilisíðum virka ekki neinar netsíur. Börn eru því algjörlega óvarin gagnvart því ógrynni af klámefni sem þar er að finna,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastýra Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Samkvæmt 210. grein almennra hegningarlaga er ólöglegt að dreifa klámi og einnig að hafa slíkt aðgengilegt börnum. „Það er því verið að margbrjóta nokkur ákvæði í lögum á þessari síðu, án þess þó að lögregla aðhafist nokkuð,“ segir Guðrún. STEF, Samtök myndréttarhafa á Íslandi (SMÁÍS), og tvenn önnur samtök kærðu síðuna í fyrra. Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS, segir að lögregla hafi lítið aðhafst. „Það veldur okkur ekki síður áhyggjum að svona efni skuli vera í umferð inni á þessum síðum þó að okkar hagsmunabarátta snúi að höfundarrétti listamanna,“ segir Snæbjörn.
Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira