Fölbleikir kjólar á Golden Globe Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. janúar 2013 10:15 Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana. Golden Globes Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.Amanda Seyfried óaðfinnanleg í kjól úr smiðju Givenchy.Amy Adams var glæsileg í kjól með hafmeyjusniði frá Marchesa.Helen Hunt klæddist einnig kjól frá Dolce & Gabbana.Isla Fisher tók sig vel út í kjól frá Reem Acra. Fölbleiki liturinn fer einstaklega vel við rauða hárið.Jennifer Lopez í aðsniðnum kjól frá Zuhair Murad sem klæddi hana afar vel.Kaley Couco í Zahir Murad.Kerry Washiongton gullfalleg í kjól frá Miu Miu.Megan Fox í látlausum kjól frá Dolce & Gabbana.
Golden Globes Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira