Það er allt undir hjá strákunum okkar klukkan 19.15 í kvöld er þeir mæta heims- og Ólympíumeisturum Frakka í 16-liða úrslitum HM.
Stuðningsmenn Íslands á mótinu hafa vakið mikla athygli og þá ekki síst stór hópur Eyjamanna sem hefur farið mikinn í mótinu.
Þeirra á meðal er bróðir línumannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar en félagar Kára úr Eyjum höfðu samið lag um hann sem þeir syngja á myndbandinu hér að ofan.
Leikurinn í kvöld er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Stuðningsmenn Íslands syngja um Kára Kristján | myndband
Mest lesið

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn


Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti


„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn





Fleiri fréttir
