NBA: Boston vann Chicago - Carmelo meiddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2013 09:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Boston Celtics vann baráttusigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var áttundi sigur liðsins í níu leikjum síðan að liðið missti leikstjórnandann Rajon Rondo. Los Angeles Clippers er búið að endurheimta Chris Paul og er um leið búið að hefja nýja sigurgöngu en liðið vann sinn þriðja leik í röð í nótt. Tim Duncan, Tony Parker og Manu Ginobili voru allir með á ný þegar San Antonio Spurs vann dramatískan sigur.Brandon Bass skoraði 14 stig og Kevin Garnett skoraði 8 af 12 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Boston Celtics vann 71-69 sigur á Chicago Bulls. Marco Belinelli skoraði mest fyrir Bulls-liðið eða 12 stig og Joakim Noah skoraði 10 stig og tók 16 fráköst en Chicago hefur nú tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum.Caron Butler skoraði 17 af 19 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Los Angeles Clippers vann 106-96 sigur á Houston Rockets. Þetta var þriðji sigur Clippers-liðsins í röð. Blake Griffin var með 20 stig og 11 fráköst, Chauncey Billups skoraði 19 stig, Jamal Crawford var með 13 stig og Chris Paul bætti við 10 stigum og 11 stoðsendingum. Chandler Parsons var með 17 stig fyrir Houston en liðið lék án James Harden.Toronto Raptors er á góðu róli eftir fjórða sigur sinn í röð en liðið vann 92-88 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í nótt. Carmelo Anthony meiddist í leiknum og gæti misst af Sjörnuleiknum. Alan Anderson skoraði 26 stig fyrir Toronto og DeMar DeRozan var með 20 stig. Anthony skoraði bara 12 stig en hann hitti aðeins úr 5 af 24 skotum sínum.Kawhi Leonard tryggði San Antonio Spurs 96-95 sigur á Cleveland Cavaliers með því að skora þriggja stiga körfu 2,9 sekúndum fyrir leikslok. Spurs-liðið hefur nú unnið 14 af síðustu 15 leikjum sínum. Tim Duncan, Tony Parker og Manu Ginobili voru allir saman í fyrsta sinn síðan 13. janúar. Tony Parker var með 24 stig og 7 stoðsendingar, Duncan skoraði 13 stig og Ginobili 5 stig og 6 stoðsendingar á tæpum tíu mínútum. Dion Waiters skoraði 20 stig fyrir Cleveland en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 15 skotum sínum í leiknum.Joe Johnson skoraði 26 stig og fimm þrista þegar Brooklyn Nets vann 119-108 sigur á Denver Nuggets. C.J Watson var með 25 stig og setti líka niður fimm þrista. Brook Lopez skoraði 23 stig fyrir Brooklyn en Ty Lawson var með 26 stig og 9 stoðsendingar hjá Denver sem tapaði sínum þriðja leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Atlanta Hawks 76-108 Cleveland Cavaliers - San Antonio Spurs 95-96 Indiana Pacers - Charlotte Bobcats 101-77 Boston Celtics - Chicago Bulls 71-69 Brooklyn Nets - Denver Nuggets 119-108 New York Knicks - Toronto Raptors 88-92 Detroit Pistons - Washington Wizards 96-85 Milwaukee Bucks - Philadelphia 76ers 94-92 New Orleans Hornets - Portland Trail Blazers 99-63 Minnesota Timberwolves - Utah Jazz 93-97 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 123-100 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-96 NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Boston Celtics vann baráttusigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta var áttundi sigur liðsins í níu leikjum síðan að liðið missti leikstjórnandann Rajon Rondo. Los Angeles Clippers er búið að endurheimta Chris Paul og er um leið búið að hefja nýja sigurgöngu en liðið vann sinn þriðja leik í röð í nótt. Tim Duncan, Tony Parker og Manu Ginobili voru allir með á ný þegar San Antonio Spurs vann dramatískan sigur.Brandon Bass skoraði 14 stig og Kevin Garnett skoraði 8 af 12 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Boston Celtics vann 71-69 sigur á Chicago Bulls. Marco Belinelli skoraði mest fyrir Bulls-liðið eða 12 stig og Joakim Noah skoraði 10 stig og tók 16 fráköst en Chicago hefur nú tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum.Caron Butler skoraði 17 af 19 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Los Angeles Clippers vann 106-96 sigur á Houston Rockets. Þetta var þriðji sigur Clippers-liðsins í röð. Blake Griffin var með 20 stig og 11 fráköst, Chauncey Billups skoraði 19 stig, Jamal Crawford var með 13 stig og Chris Paul bætti við 10 stigum og 11 stoðsendingum. Chandler Parsons var með 17 stig fyrir Houston en liðið lék án James Harden.Toronto Raptors er á góðu róli eftir fjórða sigur sinn í röð en liðið vann 92-88 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í nótt. Carmelo Anthony meiddist í leiknum og gæti misst af Sjörnuleiknum. Alan Anderson skoraði 26 stig fyrir Toronto og DeMar DeRozan var með 20 stig. Anthony skoraði bara 12 stig en hann hitti aðeins úr 5 af 24 skotum sínum.Kawhi Leonard tryggði San Antonio Spurs 96-95 sigur á Cleveland Cavaliers með því að skora þriggja stiga körfu 2,9 sekúndum fyrir leikslok. Spurs-liðið hefur nú unnið 14 af síðustu 15 leikjum sínum. Tim Duncan, Tony Parker og Manu Ginobili voru allir saman í fyrsta sinn síðan 13. janúar. Tony Parker var með 24 stig og 7 stoðsendingar, Duncan skoraði 13 stig og Ginobili 5 stig og 6 stoðsendingar á tæpum tíu mínútum. Dion Waiters skoraði 20 stig fyrir Cleveland en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 15 skotum sínum í leiknum.Joe Johnson skoraði 26 stig og fimm þrista þegar Brooklyn Nets vann 119-108 sigur á Denver Nuggets. C.J Watson var með 25 stig og setti líka niður fimm þrista. Brook Lopez skoraði 23 stig fyrir Brooklyn en Ty Lawson var með 26 stig og 9 stoðsendingar hjá Denver sem tapaði sínum þriðja leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Atlanta Hawks 76-108 Cleveland Cavaliers - San Antonio Spurs 95-96 Indiana Pacers - Charlotte Bobcats 101-77 Boston Celtics - Chicago Bulls 71-69 Brooklyn Nets - Denver Nuggets 119-108 New York Knicks - Toronto Raptors 88-92 Detroit Pistons - Washington Wizards 96-85 Milwaukee Bucks - Philadelphia 76ers 94-92 New Orleans Hornets - Portland Trail Blazers 99-63 Minnesota Timberwolves - Utah Jazz 93-97 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 123-100 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-96
NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti