AC Milan er sigurvegari kvöldsins í Meistaradeildinni en liðið vann frækinn 2-0 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
Schalke nældi svo í fínt jafntefli í Tyrklandi gegn Galatasaray. Þetta voru fyrri viðureignirnar í sextán liða úrslitum keppninnar.
Þorsteinn Joð gerði upp leikina með þeim Heimi Guðjónssyni og Reyni Leóssyni.
Hægt er að horfa á þáttinn hér að ofan.
Meistaradeildarmörkin: AC Milan í góðum málum
Mest lesið

Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn



Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt
Íslenski boltinn




„Mæti honum með bros á vör“
Körfubolti

Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby
Íslenski boltinn
