Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 09:30 Tito Vilanova . Mynd/Nordic Photos/Getty Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. Tito Vilanova fór í aðgerð í desember og hefur síðan gengist undir lyfja- og geisla-meðferð á virtum krabbameinsspítala í New York. Hann snéri aftur í stuttan tíma en hefur ekki verið með liðinu undanfarnar vikur. Barcelona hefur tapað tvisvar fyrir Real Madrid á innan við viku og tapaði 2-0 fyrir AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hann er að vonast til að meðferðin taki enda eins áætlunin gerði ráð fyrir sem var í endaðan mars," sagði Sandro Rosell, forseti Barcelona, en aðstoðarmaður Vilanova, Jordi Roura, stýrir liðinu á meðan. „Hann sagðist vera ánægður þegar ég talaði við hann á dögunum því hann var þá meira en hálfnaður með meðferðina og gat farið að telja niður. Það er mjög gott fyrir hugann. Hann vill koma aftur og við viljum fá hann aftur," sagði Rosell. „Það er algjört forgangsatriði að Tito nái heilsu á nýjan leik og allt annað verður þangað til í öðru sæti. Það breytist ekkert þangað til að Tito kemur aftur þó að það kosti okkur alla titlana. Ég myndi kalla þetta árangursríkt tímabil ef Tito nær fullri heilsu," sagði Rosell. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. Tito Vilanova fór í aðgerð í desember og hefur síðan gengist undir lyfja- og geisla-meðferð á virtum krabbameinsspítala í New York. Hann snéri aftur í stuttan tíma en hefur ekki verið með liðinu undanfarnar vikur. Barcelona hefur tapað tvisvar fyrir Real Madrid á innan við viku og tapaði 2-0 fyrir AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hann er að vonast til að meðferðin taki enda eins áætlunin gerði ráð fyrir sem var í endaðan mars," sagði Sandro Rosell, forseti Barcelona, en aðstoðarmaður Vilanova, Jordi Roura, stýrir liðinu á meðan. „Hann sagðist vera ánægður þegar ég talaði við hann á dögunum því hann var þá meira en hálfnaður með meðferðina og gat farið að telja niður. Það er mjög gott fyrir hugann. Hann vill koma aftur og við viljum fá hann aftur," sagði Rosell. „Það er algjört forgangsatriði að Tito nái heilsu á nýjan leik og allt annað verður þangað til í öðru sæti. Það breytist ekkert þangað til að Tito kemur aftur þó að það kosti okkur alla titlana. Ég myndi kalla þetta árangursríkt tímabil ef Tito nær fullri heilsu," sagði Rosell.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira