NBA: 27. sigurinn í röð ekki vandamál fyrir Miami - 3 töp í röð hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2013 09:00 Mike Miller og LeBron James. Mynd/Nordic Photos/Getty Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. LeBron James var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst í leiknum en Miami vann þarna annan leikinn í röð án Dwyane Wade sem var hvíldur vegna hnémeiðsla. Mario Chalmers var næststigahæstur með 17 stig. Jameer Nelson var með 27 stig og 12 stoðsendingar hjá Orlando.Los Angeles Lakers tapaði sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið lá 103-109 á móti Golden State Warriors. Á sama tíma vann Utah Jazz 107-91 sigur á Philadelphia og það er því aftur komin mikil spenna í baráttu liðanna um áttunda OG síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Kobe Bryant skoraði 36 stig í leiknum og Steve Nash var með 21 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Dwight Howard bætti við 11 stigum og 15 fráköstum. Stephen Curry var með 25 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst fyrir Golden State, David Lee skoraði 23 stig og tók 12 fráköst og Klay Thompson var með 22 stig.John Wall hjá Washington Wizards var þó maður kvöldsins því hann var með 47 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í 107-94 sigri Washington-liðsins á Memphis Grizzlies. Washington hefur unnið 21 af 37 leikum síðan Wall snéri aftur eftir meiðsli en vann aðeins 5 af 33 leikjum án hans.New Orleans Hornets endaði fimmtán leikja sigurgöngu Denver Nuggets með því að vinna 110-86 heimasigur á Denver í nótt. Lið sem hefur unnið fimmtán eða fleiri leiki í röð hefur aldrei tapað svona stórt í sögu NBA-deildarinnar. Hinn léttþekkti Brian Roberts var með 13 stig og 18 stoðsendingar í leiknum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Memphis Grizzlies 107-94 Orlando Magic - Miami Heat 94-108 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 100-94 New Orleans Hornets - Denver Nuggets 110-86 Utah Jazz - Philadelphia 76Ers 107-91 Golden State Warriors - Los Angeles Lakers 109-103 NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Miami Heat hélt áfram sögulegri sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann sannfærandi 14 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic. Miami Heat hefur nú unnið 27 leikir í röð og vantar sex sigra í viðbót til þess að jafna met Los Angeles Lakers frá 1971-72. LeBron James var með 24 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst í leiknum en Miami vann þarna annan leikinn í röð án Dwyane Wade sem var hvíldur vegna hnémeiðsla. Mario Chalmers var næststigahæstur með 17 stig. Jameer Nelson var með 27 stig og 12 stoðsendingar hjá Orlando.Los Angeles Lakers tapaði sínum þriðja leik í röð í nótt þegar liðið lá 103-109 á móti Golden State Warriors. Á sama tíma vann Utah Jazz 107-91 sigur á Philadelphia og það er því aftur komin mikil spenna í baráttu liðanna um áttunda OG síðasta sætið inn í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. Kobe Bryant skoraði 36 stig í leiknum og Steve Nash var með 21 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Dwight Howard bætti við 11 stigum og 15 fráköstum. Stephen Curry var með 25 stig, 10 stoðsendingar og 7 fráköst fyrir Golden State, David Lee skoraði 23 stig og tók 12 fráköst og Klay Thompson var með 22 stig.John Wall hjá Washington Wizards var þó maður kvöldsins því hann var með 47 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í 107-94 sigri Washington-liðsins á Memphis Grizzlies. Washington hefur unnið 21 af 37 leikum síðan Wall snéri aftur eftir meiðsli en vann aðeins 5 af 33 leikjum án hans.New Orleans Hornets endaði fimmtán leikja sigurgöngu Denver Nuggets með því að vinna 110-86 heimasigur á Denver í nótt. Lið sem hefur unnið fimmtán eða fleiri leiki í röð hefur aldrei tapað svona stórt í sögu NBA-deildarinnar. Hinn léttþekkti Brian Roberts var með 13 stig og 18 stoðsendingar í leiknum.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Washington Wizards - Memphis Grizzlies 107-94 Orlando Magic - Miami Heat 94-108 Indiana Pacers - Atlanta Hawks 100-94 New Orleans Hornets - Denver Nuggets 110-86 Utah Jazz - Philadelphia 76Ers 107-91 Golden State Warriors - Los Angeles Lakers 109-103
NBA Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira