Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 13:01 Jay Threatt í leiknum í gær. Mynd/Vilhelm Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. Stjarnan jafnaði metin í rimmunni og er staðan nú 1-1. Næsti leikur fer fram á mánudagskvöldið í Stykkishólmi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Hann er óbrotinn og það eru góðu fréttirnar. Hins vegar fór hann úr lið á stóru tá á hægri fæti og við það sködduðust bæði liðband og liðurinn," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi í dag. „Hann er mjög harður af sér en menn geta verið allt að 2-3 vikur að jafna sig af svona meiðslum. Það er alla vega afar ólíklegt að hann spili á mánudaginn - ég myndi frekar kaupa mér aukamiða í lottóinu en að veðja á það." Ingi Þór segir enn of snemmt að segja til um hvort að Threatt muni einnig missa af fjórða leiknum í rimmunni í Garðabænum á föstudagskvöldið. Þá mun mögulega ráðast hvort liðið fari áfram í lokaúrslitin. Snæfell getur ekki fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig nú þar sem félagaskiptaglugginn er lokaður. Threatt hefur spilað alls 27 deildarleiki á tímabilinu og skorað að meðaltali nítján stig í leik, gefið 9,1 stoðsendingu og tekið 5,4 fráköst. Hann er bæði stiga- og stoðsendingahæstur í liði Snæfells í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. Stjarnan jafnaði metin í rimmunni og er staðan nú 1-1. Næsti leikur fer fram á mánudagskvöldið í Stykkishólmi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Hann er óbrotinn og það eru góðu fréttirnar. Hins vegar fór hann úr lið á stóru tá á hægri fæti og við það sködduðust bæði liðband og liðurinn," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, í samtali við Vísi í dag. „Hann er mjög harður af sér en menn geta verið allt að 2-3 vikur að jafna sig af svona meiðslum. Það er alla vega afar ólíklegt að hann spili á mánudaginn - ég myndi frekar kaupa mér aukamiða í lottóinu en að veðja á það." Ingi Þór segir enn of snemmt að segja til um hvort að Threatt muni einnig missa af fjórða leiknum í rimmunni í Garðabænum á föstudagskvöldið. Þá mun mögulega ráðast hvort liðið fari áfram í lokaúrslitin. Snæfell getur ekki fengið nýjan Bandaríkjamann til liðs við sig nú þar sem félagaskiptaglugginn er lokaður. Threatt hefur spilað alls 27 deildarleiki á tímabilinu og skorað að meðaltali nítján stig í leik, gefið 9,1 stoðsendingu og tekið 5,4 fráköst. Hann er bæði stiga- og stoðsendingahæstur í liði Snæfells í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32