Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 23:00 Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan. Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01
Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12
Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25