Suarez biðst afsökunar á bitinu Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. apríl 2013 20:12 Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. Þeir áttust við í vítateig Chelsea og hafa myndbandsupptökur sýnt fram á að Suarez bítur greinilega í handlegginn á Ivanovic. „Ég er leiður yfir því sem gerðist, bið Ivanovic afsökunar og fótboltaheiminn allan á þessari ófyrirgefanlegu hegðun. Ég biðst afsökunar!!,“ skrifar Suarez á Twitter í kvöld. Kevin Friend, dómari leiksins, sá ekki atvikið og má búast við að enska knattspyrnusambandið rannsaki atvikið. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vildi ekkert tjá sig um atvikið fyrr en hann væri búinn að sjá upptökur af atvikinu. Suarez skoraði jöfnunarmark Liverpool þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Suarez er gripinn við að bíta en hann var dæmdur í langt leikbann í hollesku deildinni fyrir að bíta mótherja. Fari svo að Suarez verði fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt leikbann. Suarez baðst einnig afsökunar á athæfi sínu á heimasíðu Liverpool. „Mér líður mjög illa vegna óafsakanlegrar hegðunar minnar í leiknum fyrr í dag gegn Chelsea," segir Suarez á heimasíðu Liverpool. „Ég hef beðist afsökunar og hef reynt að ná sambandi við Branislav Ivanovic til að ræða við hann sjálfur. Ég bið jafnframt knattspyrnustjóra minn, liðsfélaga og alla hjá Liverpool afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim." Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. Þeir áttust við í vítateig Chelsea og hafa myndbandsupptökur sýnt fram á að Suarez bítur greinilega í handlegginn á Ivanovic. „Ég er leiður yfir því sem gerðist, bið Ivanovic afsökunar og fótboltaheiminn allan á þessari ófyrirgefanlegu hegðun. Ég biðst afsökunar!!,“ skrifar Suarez á Twitter í kvöld. Kevin Friend, dómari leiksins, sá ekki atvikið og má búast við að enska knattspyrnusambandið rannsaki atvikið. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, vildi ekkert tjá sig um atvikið fyrr en hann væri búinn að sjá upptökur af atvikinu. Suarez skoraði jöfnunarmark Liverpool þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Suarez er gripinn við að bíta en hann var dæmdur í langt leikbann í hollesku deildinni fyrir að bíta mótherja. Fari svo að Suarez verði fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt leikbann. Suarez baðst einnig afsökunar á athæfi sínu á heimasíðu Liverpool. „Mér líður mjög illa vegna óafsakanlegrar hegðunar minnar í leiknum fyrr í dag gegn Chelsea," segir Suarez á heimasíðu Liverpool. „Ég hef beðist afsökunar og hef reynt að ná sambandi við Branislav Ivanovic til að ræða við hann sjálfur. Ég bið jafnframt knattspyrnustjóra minn, liðsfélaga og alla hjá Liverpool afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim."
Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli.“ Sport Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01
Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25