Mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Þyrnirós í úrskurði 5. júlí síðastliðinn og færði á mannanafnaskrá. Var það gert á þeim grundvelli að nafnið tæki íslenska beygingu í eignarfalli og uppfyllti að öðru leyti önnur ákvæði um mannanöfn.
Sama dag var samþykkt kvenmannsnafnið Venný og karlkynsnafnið Auðberg.
Í júní var kvenmansnafninu Lady hafnað en nöfnin Addú og Obba voru aftur á móti samþykkt.
Hér er að finna nánari upplýsingar um úrskurði Mannanafnanefndar.
Samþykkja nafnið Þyrnirós
Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar

Mest lesið




Ofbýður hvað Reykjavík er ljót
Innlent






Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki
Viðskipti erlent