Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2013 08:55 Nordicphotos/AFP Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Monaco í dag. Drátturinn hefst klukkan 15.45 og verður drátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. 32 lið eru í pottinum en þeim er skipt í fjóra styrkleikaflokka. Eitt lið úr hverjum flokki fer í hver riðlana átta en lið frá sama landi geta þó ekki dregist saman. Bein útsending frá drættinum hefst klukkan 15.45 en þar mun einnig fara fram kosning á besta knattspyrnumanni Evrópu. Lionel Messi, Franck Ribery og Cristiano Ronaldo berjast um heiðurinn. Styrkleikaflokkana fjóra má sjá hér að neðan. Arsenal er eina félagið í 1. flokki sem hefur aldrei orðið Evrópumeistari. Liðið leikur nú sextánda árið í röð í Meistaradeild Evrópu.Fyrsti styrkleikaflokkur: Bayern München frá Þýskalandi Barcelona frá Spáni Chelsea frá Englandi Real Madrid frá Spáni Manchester United frá Englandi Arsenal frá Englandi Porto frá Portúgal Benfica frá PortúgalAnnar styrkleikaflokkur: Atlético Madrid frá Spáni Schachtar Donezk frá Úkraínu AC Milan frá Ítalíu Schalke frá Þýskalandi Marseille frá Frakklandi CSKA Moskau frá Rússlandi Paris Saint-Germain frá Frakklandi Juventus frá ÍtalíuÞriðji styrkleikaflokkur: Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Ajax Amsterdam frá Hollandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Basel frá Sviss Olympiakos frá Grikklandi Galatasaray frá Tyrklandi Bayer Leverkusen frá ÞýskalandiFjórði styrkleikaflokkur: FC Kaupmannahöfn frá Danmörku Napoli frá Ítalíu Anderlecht frá Belgíu Celtic frá Skotlandi Steaua Bukarest frá Rúmeníu Viktoria Pilsen frá Tékklandi Real Sociedad frá Spáni Austria Vín frá Austurríki Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Monaco í dag. Drátturinn hefst klukkan 15.45 og verður drátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. 32 lið eru í pottinum en þeim er skipt í fjóra styrkleikaflokka. Eitt lið úr hverjum flokki fer í hver riðlana átta en lið frá sama landi geta þó ekki dregist saman. Bein útsending frá drættinum hefst klukkan 15.45 en þar mun einnig fara fram kosning á besta knattspyrnumanni Evrópu. Lionel Messi, Franck Ribery og Cristiano Ronaldo berjast um heiðurinn. Styrkleikaflokkana fjóra má sjá hér að neðan. Arsenal er eina félagið í 1. flokki sem hefur aldrei orðið Evrópumeistari. Liðið leikur nú sextánda árið í röð í Meistaradeild Evrópu.Fyrsti styrkleikaflokkur: Bayern München frá Þýskalandi Barcelona frá Spáni Chelsea frá Englandi Real Madrid frá Spáni Manchester United frá Englandi Arsenal frá Englandi Porto frá Portúgal Benfica frá PortúgalAnnar styrkleikaflokkur: Atlético Madrid frá Spáni Schachtar Donezk frá Úkraínu AC Milan frá Ítalíu Schalke frá Þýskalandi Marseille frá Frakklandi CSKA Moskau frá Rússlandi Paris Saint-Germain frá Frakklandi Juventus frá ÍtalíuÞriðji styrkleikaflokkur: Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Ajax Amsterdam frá Hollandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Basel frá Sviss Olympiakos frá Grikklandi Galatasaray frá Tyrklandi Bayer Leverkusen frá ÞýskalandiFjórði styrkleikaflokkur: FC Kaupmannahöfn frá Danmörku Napoli frá Ítalíu Anderlecht frá Belgíu Celtic frá Skotlandi Steaua Bukarest frá Rúmeníu Viktoria Pilsen frá Tékklandi Real Sociedad frá Spáni Austria Vín frá Austurríki
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira