Ísland eignaðist nýtt IHF-dómarapar í dag þegar alþjóða handknattleikssambandið, IHF, útnefndi þá Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson sem IHF-dómara.
Þeir náðu áfanganum í sumar á alþjóðlegu handknattleiksmóti í Granollers á Spáni. Þar tóku þeir próf á vegum IHF.
Báðir eru þeir 31 árs gamlir og hafa verið EHF-dómarar frá 2010. Þetta er mikil viðurkenning fyrir þetta efnilega dómarapar.
Arnar og Svavar orðnir IHF-dómarar

Mest lesið






„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn


Hinrik farinn til Noregs frá ÍA
Fótbolti