FH-ingar unnu Val og eru með fullt hús á Hafnarfjarðarmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 22:08 Ólafur Stefánsson að stýra Valsliðinu í kvöld. Mynd/Daníel FH-ingar hafa unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla en þeir unnu nauman og dramatískan sigur á Val í kvöld, 25-24, með marki á síðustu sekúndunni. Valsmenn og Haukar hafa bæði unnið einn leik og tapað einum. Hafnarfjarðarmótið er orðin árlegur viðburður á undirbúningstímabilinu. Haukar töpuðu naumlega fyrir Val í gær en unnu 25-20 sigur á norska liðinu Kristiansund í kvöld. Jónatan Magnússon er spilandi þjálfari Kristiansund-liðsins og með liðinu leika að auki tveir íslenskir leikmenn, Gísli Jón Þórisson og Sigurgeir Árni Ægisson. Valsmenn mæta eins og kunnugt er til leiks undir stjórn Ólafs Stefánssonar sem kvaddi íslenska landsliðið í júní eftir magnaðan feril. Kristiansund hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Hafnarfjarðarmótinu og er eina liðið sem getur ekki orðið meistari. FH og Haukar mætast í lokaumferðinni á morgun en mótið fer fram í Strandgötu. FH-ingum nægir jafntefli en Haukar þurfa að vinna leikinn. Valsmenn spilað síðasta leikinn sinn á móti Kristiansund.Úrslit og markaskorarar á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld:FH - Valur 25-24 (10-10)Mörk FH: Magnús Óli Magnússon 8, Ásbjörn Friðriksson 6, Benedikt Reynir Kristinsson 3, Halldór Guðjónsson 3, Sigurður Ágústsson 2, Einar Rafn Eiðsson 2, Ísak Rafnsson 1.Mörk Vals: Guðmundur Helgason 6, Geir Guðmundsson 4, Þorgrímur Ólafsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Elvar Friðriksson 2, Ægir H. Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 1, Finnur Ingi Stefánsson 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1.Haukar - Kristiansund 25-20 (12-9)Mörk Hauka: Brynjólfur Brynjólfsson 6, Elías Már Halldórsson 6, Matthías Árni Ingimuarsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Sigurbergur Sveinsson 2, Adam Haukur Baumruk 1, Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1.Mörk Kristiansund: Eirik Engelsen 4, Gísli Jón Þórisson 4, Eivind Berg 2, Per Chrisian Viernes 2, Emil Raknes 2, Tomas Krusnyz 2, Sigurgeir Árni Ægisson 2, Ola Heggem 1, Tobias Iversen 1.Úrslitin á degi 1: FH - Kristiansund 22-21 (14-13) Haukar - Valur 24-25 (11-10) Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Sjá meira
FH-ingar hafa unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla en þeir unnu nauman og dramatískan sigur á Val í kvöld, 25-24, með marki á síðustu sekúndunni. Valsmenn og Haukar hafa bæði unnið einn leik og tapað einum. Hafnarfjarðarmótið er orðin árlegur viðburður á undirbúningstímabilinu. Haukar töpuðu naumlega fyrir Val í gær en unnu 25-20 sigur á norska liðinu Kristiansund í kvöld. Jónatan Magnússon er spilandi þjálfari Kristiansund-liðsins og með liðinu leika að auki tveir íslenskir leikmenn, Gísli Jón Þórisson og Sigurgeir Árni Ægisson. Valsmenn mæta eins og kunnugt er til leiks undir stjórn Ólafs Stefánssonar sem kvaddi íslenska landsliðið í júní eftir magnaðan feril. Kristiansund hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á Hafnarfjarðarmótinu og er eina liðið sem getur ekki orðið meistari. FH og Haukar mætast í lokaumferðinni á morgun en mótið fer fram í Strandgötu. FH-ingum nægir jafntefli en Haukar þurfa að vinna leikinn. Valsmenn spilað síðasta leikinn sinn á móti Kristiansund.Úrslit og markaskorarar á Hafnarfjarðarmótinu í kvöld:FH - Valur 25-24 (10-10)Mörk FH: Magnús Óli Magnússon 8, Ásbjörn Friðriksson 6, Benedikt Reynir Kristinsson 3, Halldór Guðjónsson 3, Sigurður Ágústsson 2, Einar Rafn Eiðsson 2, Ísak Rafnsson 1.Mörk Vals: Guðmundur Helgason 6, Geir Guðmundsson 4, Þorgrímur Ólafsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Elvar Friðriksson 2, Ægir H. Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 1, Finnur Ingi Stefánsson 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Sveinn Aron Sveinsson 1.Haukar - Kristiansund 25-20 (12-9)Mörk Hauka: Brynjólfur Brynjólfsson 6, Elías Már Halldórsson 6, Matthías Árni Ingimuarsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Sigurbergur Sveinsson 2, Adam Haukur Baumruk 1, Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1.Mörk Kristiansund: Eirik Engelsen 4, Gísli Jón Þórisson 4, Eivind Berg 2, Per Chrisian Viernes 2, Emil Raknes 2, Tomas Krusnyz 2, Sigurgeir Árni Ægisson 2, Ola Heggem 1, Tobias Iversen 1.Úrslitin á degi 1: FH - Kristiansund 22-21 (14-13) Haukar - Valur 24-25 (11-10)
Olís-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Sjá meira