Erlent

Costa Concordia á réttan kjöl á 90 sekúndum

Jón Júlíus Karlsson skrifar
Óhætt er að segja að verkfræðingar á Ítalíu hafi unnið afrek þegar þeim tókst að koma skemmtiferðaskipinu Costa Concordia á réttan kjöl í nótt. Aðgerðin tók 19 klukkustundir en margra mánaða undirbúningur liggur að baki.

Í myndbandinu hér að neðan má sjá aðgerðina í heild sinni á 90 sekúndum. 32 fórust í slysinu á síðasta ári. Skipstjóri Cosa Concordia þótti sýna af sér vítavert gáleysi þegar hann silgdi alltof nálægt eynni Giglio þar sem skemmtiferðaskipið strandaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×