Það varð ljóst í kvöld að ÍR verður ekki Reykjavíkurmeistari í handbolta. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Fram.
Valur er aftur á móti kominn í kjörstöðu eftir leikinn og getur tryggt sér titilinn með sigri á Víkingi á föstudag.
ÍR-Fram 22-25
Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Daníel Ingi Guðmundsson 3, Davíð Georgsson 3, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 2, Arnór Freyr Stefánsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Jón Kristinn Björgvinsson 1.
Mörk Fram: Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Darri Þórsson 4, Ólafur Jóhann Magnússon 4, Stefán Baldvin Stefánsson 4, Sveinn Þorgeirsson 3, Arnar Snær Magnússon 2, Arnar Freyr Arnarsson 1, Arnar Freyr Dagbjartsson 1, Ragnar Þór Kjartansson 1.
Fram skellti ÍR í Reykjavíkurmótinu

Mest lesið





„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti


United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Hinrik farinn til Noregs frá ÍA
Fótbolti
