Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. nóvember 2013 13:35 Lögfræðingur Sunnu segist ósáttur við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en unir niðurstöðu héraðsdóms. Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru. Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru.
Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Fleiri fréttir Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Sjá meira
„Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54
Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30
"Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32
Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17