Geirvarta er ljótasta orð íslenskrar tungu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. nóvember 2013 15:56 Forsprakkarnir eru nemar við Háskóla Íslands. Mynd/Daníel Ljótasta orð íslenskrar tungu var afhjúpað í dag við hátíðlega athöfn, Hátíð ljóts og friðar, og er það orðið geirvarta sem bar sigur úr býtum. Er þetta niðurstaða kosningar sem fram fór á Facebook-síðu sem auglýsti eftir Ljótasta orði íslenskrar tungu í kjölfar þess að hið fegursta var valið. Fjölmargar tillögur bárust en fimmtán orð voru valin í úrslit og gátu allir facebook-notendur kosið það ljótasta. Orðið geirvarta vann með 251 atkvæði. Þótti orðið undarlega samsett og hvimleitt að svo ljótt orð væri yfir svo undursamlegt fyrirbrigði. Önnur orð sem fengu góða kosningu voru legslímuflakk, líkþorn og mótþróaþrjóskuröskun. Athöfnin fór fram klukkan þrjú í dag við staðinn þar sem reisa átti Hús íslenskra fræða. Aðstandendur verkefnisins, þeir Viktor Orri Valgarðsson og Garðar Þór Þorkelsson, nemar, kalla staðinn „holuna“. Þeir buðu menntamálaráðherra, forsætisráðherra og forseta að koma á verðlaunaafhendinguna en enginn þeirra sá sér fært að mæta. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ljótasta orð íslenskrar tungu var afhjúpað í dag við hátíðlega athöfn, Hátíð ljóts og friðar, og er það orðið geirvarta sem bar sigur úr býtum. Er þetta niðurstaða kosningar sem fram fór á Facebook-síðu sem auglýsti eftir Ljótasta orði íslenskrar tungu í kjölfar þess að hið fegursta var valið. Fjölmargar tillögur bárust en fimmtán orð voru valin í úrslit og gátu allir facebook-notendur kosið það ljótasta. Orðið geirvarta vann með 251 atkvæði. Þótti orðið undarlega samsett og hvimleitt að svo ljótt orð væri yfir svo undursamlegt fyrirbrigði. Önnur orð sem fengu góða kosningu voru legslímuflakk, líkþorn og mótþróaþrjóskuröskun. Athöfnin fór fram klukkan þrjú í dag við staðinn þar sem reisa átti Hús íslenskra fræða. Aðstandendur verkefnisins, þeir Viktor Orri Valgarðsson og Garðar Þór Þorkelsson, nemar, kalla staðinn „holuna“. Þeir buðu menntamálaráðherra, forsætisráðherra og forseta að koma á verðlaunaafhendinguna en enginn þeirra sá sér fært að mæta.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira