Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2013 07:00 Guðjón Valur er reynslumesti leikmaður landsliðsins. Nordicphotos/AFP Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson staðfestir í samtali við Handbolta.org að Guðjón Valur hafi meiðst á kálfa á jóladag. Ekki liggi fyrir hve alvarleg meiðsli hornamannsins séu en þau verði metin af íslenskum læknum við komuna til Íslands. Fyrsti leikur Íslands á EM í Danmörku fer fram 12. janúar. Þegar á Arnór Atlasoní kapphlaupi við tímann vegna meiðsla á kálfa auk þess sem Alexander Peterssongefur ekki kost á sér vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Pálmarsson hefur einnig átt við meiðsli að stríða en virðist vera á góðu róli. Hann skoraði fjögur mörk í leiknum í gær. Landsliðsþjálfarinn staðfestir að Ólafur Gústafsson, leikmaður Flensburg, og Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Bergischer, eigi einnig við meiðsli að stríða. Ólafur er slæmur í ristinni og Arnór meiddur á liðþófa í hné. Meiðsli þeirra verða sömuleiðis metin af læknateymi landsliðsins.Vignir Svavsson hefur einnig verið slæmur í baki en er á batavegi að sögn Arons í samtali við Handbolta.org. Aron getur enn kallað inn sex leikmenn úr 28 manna æfingahópnum sem hann valdi á sínum tíma. Þegar hefur Gunnar Steinn Jónsson verið kallaður inn í hópinn vegna meiðsla Arnórs. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson staðfestir í samtali við Handbolta.org að Guðjón Valur hafi meiðst á kálfa á jóladag. Ekki liggi fyrir hve alvarleg meiðsli hornamannsins séu en þau verði metin af íslenskum læknum við komuna til Íslands. Fyrsti leikur Íslands á EM í Danmörku fer fram 12. janúar. Þegar á Arnór Atlasoní kapphlaupi við tímann vegna meiðsla á kálfa auk þess sem Alexander Peterssongefur ekki kost á sér vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Pálmarsson hefur einnig átt við meiðsli að stríða en virðist vera á góðu róli. Hann skoraði fjögur mörk í leiknum í gær. Landsliðsþjálfarinn staðfestir að Ólafur Gústafsson, leikmaður Flensburg, og Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Bergischer, eigi einnig við meiðsli að stríða. Ólafur er slæmur í ristinni og Arnór meiddur á liðþófa í hné. Meiðsli þeirra verða sömuleiðis metin af læknateymi landsliðsins.Vignir Svavsson hefur einnig verið slæmur í baki en er á batavegi að sögn Arons í samtali við Handbolta.org. Aron getur enn kallað inn sex leikmenn úr 28 manna æfingahópnum sem hann valdi á sínum tíma. Þegar hefur Gunnar Steinn Jónsson verið kallaður inn í hópinn vegna meiðsla Arnórs.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Sjá meira