Tafir á jólapósti vegna veðurs Hrund Þórsdóttir skrifar 24. desember 2013 13:00 Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins, segir jólakortahefðina enn í fullu gildi. Einhver kort berast þó viðtakendum seint í ár. Tafir hafa orðið á dreifingu á jólapóstinum vegna vonskuveðurs sem geysað hefur um landið. Fáir póstdreifingarbílar komust á áfangastaði í gær en aukaferðir verða farnar á annan í jólum. „Póstbílarnir sem áttu að fara frá Reykjavík í gær, fóru ekki nema á Hellu, Hvolsvöll og Selfoss og svo Akranes og Borgarnes. Aðrir bílar fóru ekki úr bænum,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Þannig að fólk annars staðar á landinu má eiga von á töfum á jólapóstinum? „Já, við förum aukaferð á annan í jólum sem var ekki fyrirhuguð svo pósturinn kemst væntanlega til skila á föstudaginn en allur póstur sem var sendur fyrir eða á síðasta skiladegi er kominn á afgreiðslustaði og væntanlega er búið að bera þann póst út.“ Sumir hafa spáð endalokum jólakortsins vegna útbreiðslu rafrænna miðla en Brynjar er á öðru máli. Hvað senda Íslendingar mikið af jólakortum? „Þetta eru tvær og hálf milljón í ár, sem er mjög svipað og í fyrra. Þessi skemmtilega hefð er ennþá í fullu gildi hjá okkur,“ segir hann. Íslendingar eru 320 þúsund talsins svo fyrst þeir senda tvær og hálfa milljón jólakorta má gera ráð fyrir því að hver þeirra sendi og fái átta kort að meðaltali. Úburður heldur áfram eftir því sem veður leyfir á hverju landsvæði. Og eruð þið ennþá á fullu að dreifa því sem eftir er? „Já, pósthúsin voru opin í morgun og svo er útburður á fullu á höfuðborgarsvæðinu og á þeim stöðum sem pósturinn komst til skila á í gær. Svo er útskeyrslan á fullu í dag líka, til klukkan tvö.“ Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Tafir hafa orðið á dreifingu á jólapóstinum vegna vonskuveðurs sem geysað hefur um landið. Fáir póstdreifingarbílar komust á áfangastaði í gær en aukaferðir verða farnar á annan í jólum. „Póstbílarnir sem áttu að fara frá Reykjavík í gær, fóru ekki nema á Hellu, Hvolsvöll og Selfoss og svo Akranes og Borgarnes. Aðrir bílar fóru ekki úr bænum,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Þannig að fólk annars staðar á landinu má eiga von á töfum á jólapóstinum? „Já, við förum aukaferð á annan í jólum sem var ekki fyrirhuguð svo pósturinn kemst væntanlega til skila á föstudaginn en allur póstur sem var sendur fyrir eða á síðasta skiladegi er kominn á afgreiðslustaði og væntanlega er búið að bera þann póst út.“ Sumir hafa spáð endalokum jólakortsins vegna útbreiðslu rafrænna miðla en Brynjar er á öðru máli. Hvað senda Íslendingar mikið af jólakortum? „Þetta eru tvær og hálf milljón í ár, sem er mjög svipað og í fyrra. Þessi skemmtilega hefð er ennþá í fullu gildi hjá okkur,“ segir hann. Íslendingar eru 320 þúsund talsins svo fyrst þeir senda tvær og hálfa milljón jólakorta má gera ráð fyrir því að hver þeirra sendi og fái átta kort að meðaltali. Úburður heldur áfram eftir því sem veður leyfir á hverju landsvæði. Og eruð þið ennþá á fullu að dreifa því sem eftir er? „Já, pósthúsin voru opin í morgun og svo er útburður á fullu á höfuðborgarsvæðinu og á þeim stöðum sem pósturinn komst til skila á í gær. Svo er útskeyrslan á fullu í dag líka, til klukkan tvö.“
Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira