Matthías Máni enn í einangrun - verður kærður fyrir vopnalagabrot og þjófnað 2. janúar 2013 14:51 Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla Hrauns, vill ekki segja til um það hvort að hann hafi fengið að hitta ættingja sína yfir hátíðarnar. „Það get ég ekki gefið upp," sagði hún í samtali við fréttastofu í dag. Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla Hrauni um miðjan síðasta mánuð, situr enn í einangrun og verður í fimm daga í viðbót. Hann gaf sig fram við lögreglu á aðfangadag eftir að hafa verið á flótta í um viku. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla Hrauns, vill ekki segja til um það hvort að hann hafi fengið að hitta ættingja sína yfir hátíðarnar. „Það get ég ekki gefið upp," sagði hún í samtali við fréttastofu í dag. Matthías Máni var úrskurðaður í tveggja vikna einangrun á Litla Hrauni en hann var yfirheyrður á milli jóla og nýárs. Þar lýsti hann því hvernig hann fór um Suðurlandið, meðal annars á fjórhjóli. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi, segir að hann megi eiga von á því að verða kærður fyrir nokkur brot. „Það eru þá innbrotin í sumarbústaðina, nytjastuldur á fjórhjólinu, sem og eignaspjöll og vopnalagabrot," segir hann. Rannsókn lögreglu er nánast lokið og verður málið sent til Ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um það hvort að gefin verði út ákæra. „Við erum að fara í gegnum þetta og leggja mat á tjónið," segir hann að lokum. Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira
Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla Hrauni um miðjan síðasta mánuð, situr enn í einangrun og verður í fimm daga í viðbót. Hann gaf sig fram við lögreglu á aðfangadag eftir að hafa verið á flótta í um viku. Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla Hrauns, vill ekki segja til um það hvort að hann hafi fengið að hitta ættingja sína yfir hátíðarnar. „Það get ég ekki gefið upp," sagði hún í samtali við fréttastofu í dag. Matthías Máni var úrskurðaður í tveggja vikna einangrun á Litla Hrauni en hann var yfirheyrður á milli jóla og nýárs. Þar lýsti hann því hvernig hann fór um Suðurlandið, meðal annars á fjórhjóli. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi, segir að hann megi eiga von á því að verða kærður fyrir nokkur brot. „Það eru þá innbrotin í sumarbústaðina, nytjastuldur á fjórhjólinu, sem og eignaspjöll og vopnalagabrot," segir hann. Rannsókn lögreglu er nánast lokið og verður málið sent til Ríkissaksóknara sem tekur ákvörðun um það hvort að gefin verði út ákæra. „Við erum að fara í gegnum þetta og leggja mat á tjónið," segir hann að lokum.
Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Sjá meira