Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2013 09:15 María og Einar Kristinn. Mynd/Skíðasamband Íslands Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað. Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað.
Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Sjá meira