Jón Rúnar og Lúðvík biðja Börk innilega afsökunar 16. september 2013 23:42 Jón Rúnar Halldórsson Mynd/Pjetur Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. Þeir Jón Rúnar og Lúðvík létu móðan masa í viðtalsaðstöðu blaðamanna eftir leikinn og sökuðu Börk um að taka hluta af sölu leikmanna en hafa nú sent fjölmiðlum tilkynningu þar sem þeir harma sín ummæli.Mynd/VilhelmFréttatilkynningin:Við undirritaðir Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildarFH og Lúðvík Arnarson varaformaður knattspyrnudeildar FH viljum koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu.Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum nú í kvöld fórum við frammeð miður góðar staðhæfingar í garð formanns knattspyrnudeildar Vals, Barkar Edvardssonar. Við hörmum ummæli og framkomu okkar í garð Barkar og biðjum hann innilega afsökunar.Við getum í engu varið það sem við sögðum né heldur kennt neinum öðrum um en okkur sjálfum.VirðingarfyllstJón Rúnar HalldórssonLúðvík Arnarson Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16. september 2013 22:21 Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16. september 2013 22:55 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16. september 2013 16:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson og Lúðvík Arnarson, formenn knattspyrnudeildar FH fóru mikinn í ásökunum í garð Barkar Edvardssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, eftir 3-3 jafntefli liðanna í Kaplakrika í kvöld en með þessu jafntefli er nokkuð ljóst að FH verður ekki meistari í ár. Þeir Jón Rúnar og Lúðvík létu móðan masa í viðtalsaðstöðu blaðamanna eftir leikinn og sökuðu Börk um að taka hluta af sölu leikmanna en hafa nú sent fjölmiðlum tilkynningu þar sem þeir harma sín ummæli.Mynd/VilhelmFréttatilkynningin:Við undirritaðir Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildarFH og Lúðvík Arnarson varaformaður knattspyrnudeildar FH viljum koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu.Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum nú í kvöld fórum við frammeð miður góðar staðhæfingar í garð formanns knattspyrnudeildar Vals, Barkar Edvardssonar. Við hörmum ummæli og framkomu okkar í garð Barkar og biðjum hann innilega afsökunar.Við getum í engu varið það sem við sögðum né heldur kennt neinum öðrum um en okkur sjálfum.VirðingarfyllstJón Rúnar HalldórssonLúðvík Arnarson
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16. september 2013 22:21 Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16. september 2013 22:55 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16. september 2013 16:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16. september 2013 22:21
Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16. september 2013 22:55
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16. september 2013 16:30