Verða að virða útivistartíma íslenskra kúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2013 21:35 Allar mjólkurkýr landsins eiga rétt á að vera á því að vera úti á beit að minnsta kosti tvo mánuði yfir sumartímann. Langflestir kúabændur virða þennan rétt og eru með kýrnar mun lengur úti yfir sumartímann. Sumir virða ekki rétt gripanna og setja kýrnar jafnvel ekkert út yfir sumartímann. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun voru níu kúabændur kærðir og nokkrir þeirra hlutu dóm árið 2011 fyrir að láta kýrnar ekki út. Nokkur misbrestur var á þessu síðasta sumar og aftur nú í sumar. Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands, þekkir vel til málsins. „Það nægir ekki að hleypa þeim bara út úr fjósi, heldur þurfa þær að ganga á beit. Þetta eru grasbítar og þær eru lengi inni yfir veturinn,“ útskýrir Ólafur. „Það er ekki of lengi þó þær séu úti að minnsta kosti í tvo mánuði. En nú er það orðið alveg skýrt í lögum frá því í vor að nýju dýraverndunarlögin voru samþykkt, að nú er það skylda að mjólkurkýr gangi út til sumarbeitar,“ segir Ólafur. Ólafur segist vona að það verði aldrei til svo stór kúabú á íslandi eða verksmiðjubú þar sem kúm er aldrei hleypt út úr fjósi, það sé veruleiki sem við viljum ekki horfast við. „Það er ekki björt framtíð að byggja upp kúabú með þúsundum kúa. Ef þeir geta beitt kúnum út á sumrin, vil ég meina að frá sjónarhóli dýraverndunar, ætti það að vera í lagi,“ segir Ólafur að lokum. „Það er vitað mál að það er hægt að ná mjög góðri nyt, og heilsufarið á líka að geta verið mjög gott ef þær ganga úti, en frá sjónarhóli dýraverndunar og neytendur líta til þess er það jákvætt fyrir ímynd mjólkuruframleiðslu að kýrnar fái að njóta sumarbeitar,“ segir Ólafur að lokum. Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Allar mjólkurkýr landsins eiga rétt á að vera á því að vera úti á beit að minnsta kosti tvo mánuði yfir sumartímann. Langflestir kúabændur virða þennan rétt og eru með kýrnar mun lengur úti yfir sumartímann. Sumir virða ekki rétt gripanna og setja kýrnar jafnvel ekkert út yfir sumartímann. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun voru níu kúabændur kærðir og nokkrir þeirra hlutu dóm árið 2011 fyrir að láta kýrnar ekki út. Nokkur misbrestur var á þessu síðasta sumar og aftur nú í sumar. Ólafur Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands, þekkir vel til málsins. „Það nægir ekki að hleypa þeim bara út úr fjósi, heldur þurfa þær að ganga á beit. Þetta eru grasbítar og þær eru lengi inni yfir veturinn,“ útskýrir Ólafur. „Það er ekki of lengi þó þær séu úti að minnsta kosti í tvo mánuði. En nú er það orðið alveg skýrt í lögum frá því í vor að nýju dýraverndunarlögin voru samþykkt, að nú er það skylda að mjólkurkýr gangi út til sumarbeitar,“ segir Ólafur. Ólafur segist vona að það verði aldrei til svo stór kúabú á íslandi eða verksmiðjubú þar sem kúm er aldrei hleypt út úr fjósi, það sé veruleiki sem við viljum ekki horfast við. „Það er ekki björt framtíð að byggja upp kúabú með þúsundum kúa. Ef þeir geta beitt kúnum út á sumrin, vil ég meina að frá sjónarhóli dýraverndunar, ætti það að vera í lagi,“ segir Ólafur að lokum. „Það er vitað mál að það er hægt að ná mjög góðri nyt, og heilsufarið á líka að geta verið mjög gott ef þær ganga úti, en frá sjónarhóli dýraverndunar og neytendur líta til þess er það jákvætt fyrir ímynd mjólkuruframleiðslu að kýrnar fái að njóta sumarbeitar,“ segir Ólafur að lokum.
Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira