Tímaritið Vanity Fair er búið að taka saman lista yfir best klæddu óléttu konurnar í heiminum. Það kemur lítið á óvart að hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, trónir á toppnum.
Í öðru sæti er Hilaria Baldwin, eiginkona leikarans Alec Baldwin, og í þriðja rokkaradóttirin Peaches Geldof.
Kate.Leikkonurnar Halle Berry og Penelope Cruz ná líka inn á listann sem og ofurfyrirsætan Lara Stone.