Stukku minningarstökk fyrir fallna vini Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. mars 2013 12:33 Íslendingahópurinn ákvað að vera áfram á Flórída til að heiðra minningu félaga sinna. FFF - Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall birti á Facebook-síðu sinni í morgun mynd af Íslendingahópnum sem fór í árlega kennsluferð til Flórída á dögunum. Var myndin tekin rétt áður en stokkið var minningarstökk fyrir fallna vini. Eins og greint hefur verið frá létust tveir Íslendingar í ferðinni, þeir Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson, þegar fallhlífar þeirra opnuðust ekki í stökki á laugardag. Íslendingahópurinn ákvað að vera áfram á Flórída til að heiðra minningu félaga sinna. Á myndinni hefur hópurinn stillt sér upp og skilið eftir pláss fyrir tvo inni á milli. Þetta segir einn félagsmanna FFF tákna þá Andra og Örvar, en með myndinni fylgdu minningarorð. „Við heiðruðum minningu tveggja fjölskyldumeðlima okkar í dag með fullri vél af Íslendingum. Þessir heiðursmenn voru í huga og hjarta okkar og munu fylgja okkur að eilífu. Áttum saman kyrrðarstund fyrir heiðurs og minningarstökkið þar sem hugar okkur sameinuðust í góðum minningum um þessa föllnu vini. Stökkheimurinn stendur á öndinni og við höfum fengið samúðarkveðjur frá öllum heimsálfum sem við erum afskaplega þakklát yfir." Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
FFF - Fallhlífastökksfélagið Frjálst Fall birti á Facebook-síðu sinni í morgun mynd af Íslendingahópnum sem fór í árlega kennsluferð til Flórída á dögunum. Var myndin tekin rétt áður en stokkið var minningarstökk fyrir fallna vini. Eins og greint hefur verið frá létust tveir Íslendingar í ferðinni, þeir Andri Már Þórðarson og Örvar Arnarson, þegar fallhlífar þeirra opnuðust ekki í stökki á laugardag. Íslendingahópurinn ákvað að vera áfram á Flórída til að heiðra minningu félaga sinna. Á myndinni hefur hópurinn stillt sér upp og skilið eftir pláss fyrir tvo inni á milli. Þetta segir einn félagsmanna FFF tákna þá Andra og Örvar, en með myndinni fylgdu minningarorð. „Við heiðruðum minningu tveggja fjölskyldumeðlima okkar í dag með fullri vél af Íslendingum. Þessir heiðursmenn voru í huga og hjarta okkar og munu fylgja okkur að eilífu. Áttum saman kyrrðarstund fyrir heiðurs og minningarstökkið þar sem hugar okkur sameinuðust í góðum minningum um þessa föllnu vini. Stökkheimurinn stendur á öndinni og við höfum fengið samúðarkveðjur frá öllum heimsálfum sem við erum afskaplega þakklát yfir."
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira