RFF fór vel af stað Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 09:00 Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi. RFF Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi.
RFF Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira