Ætlar að halda með með Bayern í kvöld Birgir Þór Harðarson skrifar 25. maí 2013 16:22 Nico Rosberg, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, ætlar að halda með Bayern Munchen í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Bayern mætir Borussia Dortmund á Wembley í leik um eftirsóttasta titil Evrópu. Rosberg er Þjóðverji þó faðir hans sé finnskur og er gallharður stuðningsmaður Bæjara. Hann setti í dag mynd af sér á Facebook sem tekin var eftir tímatökuna í Mónakó í dag. Þá var Nico búinn að skella viðeigandi trefli á herðarnar og sýndi að hann á rauða treyju. "Og koma svo Bayern," skrifaði Rosberg á vegginn hjá sér. Á morgun mun Rosberg ræsa fremstur í Mónakókappakstrinum og freista þess að vinna eftirsóttasta hnossið í evrópskum kappakstri. Það skyldi þó aldrei vera að Þjóðverjar ættu meistara í London og Mónakó? Formúla Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg, ökumaður Mercedes-liðsins í Formúlu 1, ætlar að halda með Bayern Munchen í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Bayern mætir Borussia Dortmund á Wembley í leik um eftirsóttasta titil Evrópu. Rosberg er Þjóðverji þó faðir hans sé finnskur og er gallharður stuðningsmaður Bæjara. Hann setti í dag mynd af sér á Facebook sem tekin var eftir tímatökuna í Mónakó í dag. Þá var Nico búinn að skella viðeigandi trefli á herðarnar og sýndi að hann á rauða treyju. "Og koma svo Bayern," skrifaði Rosberg á vegginn hjá sér. Á morgun mun Rosberg ræsa fremstur í Mónakókappakstrinum og freista þess að vinna eftirsóttasta hnossið í evrópskum kappakstri. Það skyldi þó aldrei vera að Þjóðverjar ættu meistara í London og Mónakó?
Formúla Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira