Þjóðfundur hinsegin fólks haldinn í dag Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. júní 2013 12:41 Samtökin 78 fagna 35 ára afmæli um þessar mundir. Í dag fer fram þjóðfundur hinsegin fólks í Ráðhúsi Reykjavíkur. MYND/ÚR SAFNI Samtökin 78 fagna 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess verður haldinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur sem nefnist Samtakamátturinn, þjóðfundur hinsegin fólks. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og mun standa yfir í Tjarnarsal Ráðhússins á milli kl hálf 2 og hálf 6 í dag. Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78, finnur fyrir miklum meðbyr og býst við margmenni. „Við erum mjög ánægð með að fá nýjan félagsmálaráðherra, Eygló Harðardóttur, til að ávarpa ráðstefnuna. Hún hefur sett sig vel inn í málaflokkinn og þekkir málefni hinsegin fólks mjög vel.“ Samkvæmt Regnbogakortinu, ársyfirliti og úttekt á stöðu hinsegin fólks í Evrópu, er Ísland í 10. sæti af þeim 49 löndum sem mæld voru. Anna segir þessar niðurstöður ekki vera lýsandi fyrir stemminguna í þjóðfélaginu, það sé aðallega lagalega hlutanum sem sé ábótavant. Þó að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðustu ár segir Anna Pála að sé hægt að gera enn betur. „Samtökin 78 hafa náð mjög miklu fram í íslensku samfélagi á þessum 35 árum. Ég myndi segja að viðhorfsbreytingin sem hefur orðið sé kannski það stærsta, en hún hefur skilað sér inn í löggjöfina okkar þar sem við höfum náð fram alveg ótrúlegum réttarbótum.“ Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Samtökin 78 fagna 35 ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess verður haldinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur sem nefnist Samtakamátturinn, þjóðfundur hinsegin fólks. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og mun standa yfir í Tjarnarsal Ráðhússins á milli kl hálf 2 og hálf 6 í dag. Anna Pála Sverrisdóttir, formaður samtakanna 78, finnur fyrir miklum meðbyr og býst við margmenni. „Við erum mjög ánægð með að fá nýjan félagsmálaráðherra, Eygló Harðardóttur, til að ávarpa ráðstefnuna. Hún hefur sett sig vel inn í málaflokkinn og þekkir málefni hinsegin fólks mjög vel.“ Samkvæmt Regnbogakortinu, ársyfirliti og úttekt á stöðu hinsegin fólks í Evrópu, er Ísland í 10. sæti af þeim 49 löndum sem mæld voru. Anna segir þessar niðurstöður ekki vera lýsandi fyrir stemminguna í þjóðfélaginu, það sé aðallega lagalega hlutanum sem sé ábótavant. Þó að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðustu ár segir Anna Pála að sé hægt að gera enn betur. „Samtökin 78 hafa náð mjög miklu fram í íslensku samfélagi á þessum 35 árum. Ég myndi segja að viðhorfsbreytingin sem hefur orðið sé kannski það stærsta, en hún hefur skilað sér inn í löggjöfina okkar þar sem við höfum náð fram alveg ótrúlegum réttarbótum.“
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira