Menning

Sýning á ljósmyndum Warhols

Í febrúar opnar sýning á ljósmyndum Andy Warhols í Privatus galleríinu í London. Myndirnar eru úr einkasafni listsafnarans James Hedges og hafa margar þeirra aldrei sést opinberlega fyrr. Um er að ræða andlitsmyndir, ferðamyndir og myndir úr ljósmyndabásum ásamt myndum sem Warhol tól af frægu fólki í tísku – og tónlistarheiminum, eins og Elizabeth Taylor og Mick Jagger, án þeirra vitundar svo augnablikin fönguðust á skemmtilegan hátt.

Sjálfsmynd af Andy árið 1986.
Bianca Jagger og Calvin Klein árið 1982.
Carolina Herrera árið 1978.
Elizabeth Taylor, 1981.
Mick Jagger, 1977.
Diane von Furstenberg, 1984.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.