Hvorki einelti né ofbeldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. janúar 2013 10:44 Fundargestir í Grafarvogi voru ekki á eitt sáttir um svör borgarstjóra. Mynd/VG Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur." Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur."
Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03