Líklega besta helgi í sögu NFL-deildarinnar 14. janúar 2013 09:05 Matt Ryan (2) leikstjórnandi Falcons fagnar hér með félaga sínum Jason Snelling. Það var boðið til mikillar veislu um helgina þegar átta liða úrslit NFL-deildarinnar fóru fram og aldrei áður í sögunni hefur verið skorað eins mikið í átta liða úrslitunum. Vestra er talað um að þetta hafi líklega verið besta helgi í sögu deildarinnar. Slíkt var skemmtanagildi leikjanna. Nú er ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild en sigurvegarar leikjanna um næstu helgi spila í Super Bowl þann 3. febrúar næstkomandi. Atlanta Falcons byrjaði gærdaginn á því að vinna lygilegan sigur, 30-28, á Seattle. Atlanta náði 20 stiga forskoti fyrir hlé en hið magnaða lið Seattle kom til baka og komst yfir, 28-27, er rúm hálf mínúta var eftir. Matt Ryan, leikstjórnandi Falcons, nýtti sekúndurnar sem eftir voru vel. Kom sínu liði í vallarmarksstöðu og Bryant sparkaði í mark af tæplega 50 metra færi til þess að tryggja Falcons dramatískan sigur. Ekki var sama spenna í leik New England Patriots og Houston Texans. New England sterkara liðið allan tímann og vann sannfærandi 41-28 sigur og komst um leið enn og aftur í úrslit Ameríkudeildarinnar.Úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar: New England Patriots - Baltimore Ravens kl. 23.30Úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar: Atlanta Falcons - San Francisco 49ers kl. 20.00 Báðir leikir fara fram á sunnudaginn næsta og verða í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland. NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Það var boðið til mikillar veislu um helgina þegar átta liða úrslit NFL-deildarinnar fóru fram og aldrei áður í sögunni hefur verið skorað eins mikið í átta liða úrslitunum. Vestra er talað um að þetta hafi líklega verið besta helgi í sögu deildarinnar. Slíkt var skemmtanagildi leikjanna. Nú er ljóst hvaða lið leika til úrslita í Ameríku- og Þjóðardeild en sigurvegarar leikjanna um næstu helgi spila í Super Bowl þann 3. febrúar næstkomandi. Atlanta Falcons byrjaði gærdaginn á því að vinna lygilegan sigur, 30-28, á Seattle. Atlanta náði 20 stiga forskoti fyrir hlé en hið magnaða lið Seattle kom til baka og komst yfir, 28-27, er rúm hálf mínúta var eftir. Matt Ryan, leikstjórnandi Falcons, nýtti sekúndurnar sem eftir voru vel. Kom sínu liði í vallarmarksstöðu og Bryant sparkaði í mark af tæplega 50 metra færi til þess að tryggja Falcons dramatískan sigur. Ekki var sama spenna í leik New England Patriots og Houston Texans. New England sterkara liðið allan tímann og vann sannfærandi 41-28 sigur og komst um leið enn og aftur í úrslit Ameríkudeildarinnar.Úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar: New England Patriots - Baltimore Ravens kl. 23.30Úrslitaleikur Þjóðardeildarinnar: Atlanta Falcons - San Francisco 49ers kl. 20.00 Báðir leikir fara fram á sunnudaginn næsta og verða í beinni útsendingu á ESPN America sem má finna á fjölvarpi Digital Ísland.
NFL Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira