ÝR hætt við að taka þátt í RFF Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. febrúar 2013 18:00 Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður. RFF Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fatahönnuðurinn ÝR mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. ÝR hefur tekið þátt í hátíðinni síðastliðin tvö ár við góðar undirtektir en hefur ákveðið að sitja hjá í þetta sinn.Þórey Eva Eiríksdóttir, framkvæmdarstýra RFF, harmar brotthvarf Ýrar en segir aðstæðurnar vera óviðráðanlegar. ,,Þetta er mjög leiðinlegt en því miður gekk þetta ekki upp núna", segir Þórey. Ýr sagðist í samtali við Vísi hafa ákveðið að einbeita sér að öðrum verkefnum. Afrakstur þeirra fáum við að sjá von bráðar.Hönnun Ýrar hefur vakið mikla athygli fyrir falleg en öðruvísi snið og mynstur.Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðleg dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Hönnuðirnir sem sýna eru sjö talsins, Andersen & Lauth, Ellla, Farmers Market, Huginn Muninn, Jör by Guðumundur Jörundsson, Mundi í samstarfi við 66º norður og REY.Ýr Þrastardóttir fatahönnuður.
RFF Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira