Forræðisdeila: Dönsk yfirvöld krefjast framsals Hjördísar Svan Hrund Þórsdóttir skrifar 4. október 2013 18:30 Yfirvöld í Danmörku hafa farið fram á að Hjördís Svan verði framseld, en hún hefur lengi staðið í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn. Gefin var út handtökuskipun gegn Hjördísi í morgun en hún var dregin til baka seinni partinn í dag. Eins og greint var frá í fréttum í síðasta mánuði kom Hjördís þá með dætur sínar þrjár til Íslands, en barnsfaðir hennar, sem hefur fullt forræði yfir dætrunum, hefur krafist þess að börnin verði framseld til Danmerkur. Þar hefur Hjördís aðeins umgengnisrétt gagnvart þeim. Hjördís hefur áður farið með dæturnar til Íslands og féllust dómstólar hér á landi þá á að stúlkurnar yrðu framseldar til Danmerkur á þeim grundvelli að dæma ætti í málinu þar í landi. Þær voru síðan fluttar til Danmerkur með lögregluvaldi en lögmenn Hjördísar hafa dregið réttmæti þess í efa og kært þá aðför til Mannréttindadómstóls Evrópu. Þar sem Hjördís hefur umgengnisrétt var hún með börnin í sumar en átti að skila þeim 4. ágúst. Þess í stað fór hún með börnin til Íslands. Samkvæmt heimildum fréttastofu var í morgun gefin út handtökuskipan gegn Hjördísi í kjölfarið á framsalsbeiðni danskra stjórnvalda, en hún var dregin til baka þegar leið á daginn. Hjördís Svan Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Yfirvöld í Danmörku hafa farið fram á að Hjördís Svan verði framseld, en hún hefur lengi staðið í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn. Gefin var út handtökuskipun gegn Hjördísi í morgun en hún var dregin til baka seinni partinn í dag. Eins og greint var frá í fréttum í síðasta mánuði kom Hjördís þá með dætur sínar þrjár til Íslands, en barnsfaðir hennar, sem hefur fullt forræði yfir dætrunum, hefur krafist þess að börnin verði framseld til Danmerkur. Þar hefur Hjördís aðeins umgengnisrétt gagnvart þeim. Hjördís hefur áður farið með dæturnar til Íslands og féllust dómstólar hér á landi þá á að stúlkurnar yrðu framseldar til Danmerkur á þeim grundvelli að dæma ætti í málinu þar í landi. Þær voru síðan fluttar til Danmerkur með lögregluvaldi en lögmenn Hjördísar hafa dregið réttmæti þess í efa og kært þá aðför til Mannréttindadómstóls Evrópu. Þar sem Hjördís hefur umgengnisrétt var hún með börnin í sumar en átti að skila þeim 4. ágúst. Þess í stað fór hún með börnin til Íslands. Samkvæmt heimildum fréttastofu var í morgun gefin út handtökuskipan gegn Hjördísi í kjölfarið á framsalsbeiðni danskra stjórnvalda, en hún var dregin til baka þegar leið á daginn.
Hjördís Svan Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira