Fjölbreytileiki í fermingargreiðslum Ellý Ármanns skrifar 21. janúar 2013 15:45 "Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum."Tískan í dag er mjög fjölbreytileg bæði í hári förðun og fatnaði hver og einn getur haft sinn stíl , krakkar í dag eru ekki hrædd við það. Hárið er yfirleitt haft í stíl við fötin ef fermingastúlkan er til dæmis í rómantískum kjól eða pönkuðu dressi.""Strákarnir eru líka mjög sjálfstæðir bæði í fatavali og klippingu sem hefur breyst síðan ég byrjaði í hárgreiðslu fyrir 30 árum. Í gegnum minn feril hafa verið allt frá miklum greiðslum og niður í að varla mátti sjást að fermingarbarnið hafi farið í greiðslu. Nú eru hargreiðslustofur farnar að bóka tíma en gera þarf prufugreiðslu svo allt gangi upp á sjálfan fermingardaginn en hann byrjar vanalega mjög snemma," segir Helena.www.stubbalubbar.is Fermingar Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
"Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum."Tískan í dag er mjög fjölbreytileg bæði í hári förðun og fatnaði hver og einn getur haft sinn stíl , krakkar í dag eru ekki hrædd við það. Hárið er yfirleitt haft í stíl við fötin ef fermingastúlkan er til dæmis í rómantískum kjól eða pönkuðu dressi.""Strákarnir eru líka mjög sjálfstæðir bæði í fatavali og klippingu sem hefur breyst síðan ég byrjaði í hárgreiðslu fyrir 30 árum. Í gegnum minn feril hafa verið allt frá miklum greiðslum og niður í að varla mátti sjást að fermingarbarnið hafi farið í greiðslu. Nú eru hargreiðslustofur farnar að bóka tíma en gera þarf prufugreiðslu svo allt gangi upp á sjálfan fermingardaginn en hann byrjar vanalega mjög snemma," segir Helena.www.stubbalubbar.is
Fermingar Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira