United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2014 08:45 James Rodríguez fer hamförum í Brasilíu. vísir/getty Kólumbíumaðurinn JamesRodríguez hefur farið á kostum á HM í Brasilíu en hann er búinn að skora í öllum leikjum liðsins á mótinu, í heildina fimm mörk, og gefa þar að auki tvær stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin, þar af eitt af mörkum mótsins, í 2-0 sigri liðsins á Úrúgvæ í 16 liða úrslitum um helgina, en Kólumbíumenn mæta Brasilíu í næstu umferð. James spilar með Mónakó í frönsku 1. deildinni, en þaðan kom hann frá Porto í Portúgal. Manchester United bauðst að kaupa þennan frábæra leikmann fyrir fjórum árum, þá sautján ára að aldri, en kaus að fara aðra leið í sínum leikmannamálum. Frá þessu greinir vefútgáfa enska blaðsins The Guardian en það segir umboðsmenn hafa reynt að selja strákinn til United fyrir fimm milljónir punda. Sir Alex Ferguson var upptekinn við að kaupa Javíer Hernandez á sama tíma og sýndi víst lítinn áhuga á Kólumbíumanninum. Ferguson reif þó aftur upp veskið aðeins síðar um sumarið eftir að hann var búinn að kaupa Hernández. Það var þó ekki til að kaupa James, heldur Portúgalann Bebé sem hann hafði aldrei séð spila. Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að Bebé hafi ekki sannað sig á Old Trafford. United og Chelsea sýndu bæði áhuga á að kaupa James síðasta sumar en verðmiðinn á honum var þá orðinn svakalegur. Að auki á þriðji aðili stóran hluta í leikmanninum sem gerir félagaskipti til Englands nær ómöguleg en eignarhald í gegnum þriðja aðila er bannað í ensku úrvalsdeildinni. James fór þess í stað til Mónakó fyrir 45 milljónir Evra og er á topp 20 listanum yfir dýrustu leikmenn sögunnar. Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Kólumbíumaðurinn JamesRodríguez hefur farið á kostum á HM í Brasilíu en hann er búinn að skora í öllum leikjum liðsins á mótinu, í heildina fimm mörk, og gefa þar að auki tvær stoðsendingar. Hann skoraði bæði mörkin, þar af eitt af mörkum mótsins, í 2-0 sigri liðsins á Úrúgvæ í 16 liða úrslitum um helgina, en Kólumbíumenn mæta Brasilíu í næstu umferð. James spilar með Mónakó í frönsku 1. deildinni, en þaðan kom hann frá Porto í Portúgal. Manchester United bauðst að kaupa þennan frábæra leikmann fyrir fjórum árum, þá sautján ára að aldri, en kaus að fara aðra leið í sínum leikmannamálum. Frá þessu greinir vefútgáfa enska blaðsins The Guardian en það segir umboðsmenn hafa reynt að selja strákinn til United fyrir fimm milljónir punda. Sir Alex Ferguson var upptekinn við að kaupa Javíer Hernandez á sama tíma og sýndi víst lítinn áhuga á Kólumbíumanninum. Ferguson reif þó aftur upp veskið aðeins síðar um sumarið eftir að hann var búinn að kaupa Hernández. Það var þó ekki til að kaupa James, heldur Portúgalann Bebé sem hann hafði aldrei séð spila. Það er vægt til orða tekið þegar sagt er að Bebé hafi ekki sannað sig á Old Trafford. United og Chelsea sýndu bæði áhuga á að kaupa James síðasta sumar en verðmiðinn á honum var þá orðinn svakalegur. Að auki á þriðji aðili stóran hluta í leikmanninum sem gerir félagaskipti til Englands nær ómöguleg en eignarhald í gegnum þriðja aðila er bannað í ensku úrvalsdeildinni. James fór þess í stað til Mónakó fyrir 45 milljónir Evra og er á topp 20 listanum yfir dýrustu leikmenn sögunnar.
Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Kólumbía í fyrsta sinn í 8-liða úrslit | Myndir Kólumbía vann öruggan 2-0 sigur á Úrúgvæ á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro í seinni leik dagsins í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu. 28. júní 2014 00:01
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45