Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 20:30 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43