Kennarar tilbúnir í verkfall Snærós Sindradóttir skrifar 4. mars 2014 12:38 Konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir kennara tilbúna í verkfall VISIR/HRÖNN Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“ Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“
Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26
"Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30
„Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38
Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46
Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00