Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Hrund Þórsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 20:00 Arsení Jatsenúk er forsætisráðherra Úkraínu eftir að þingið samþykkti nýja bráðabirgðastjórn í dag. Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Hann verður forsætisráðherra þar til kosningar fara fram í maí en hann er mjög hlynntur Evrópusambandinu og lét þau orð falla í dag að landið myndi ganga í sambandið. Hann hefur verið áberandi í hópi stjórnarandstæðinga undanfarnar vikur en mótmæli þeirra leiddu meðal annars til þess að forseti landsins, Viktor Janúkovítsj, var sviptur völdum. Hann lítur þó enn á sig sem forseta og er sagt að rússnesk stjórnvöld hafi orðið við beiðni hans um vernd. Mótmælendur brugðust illa við þeim fréttum í dag og lögðu áherslu á að hann ætti ekki afturkvæmt til valda. Vopnaðir stuðningsmenn Rússlands náðu í nótt þinghúsi sjálfstjórnarhéraðsins Krímar á sitt vald og létu heimamenn stuðning sinn í ljós við þinghúsið í dag, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þar eru flestir hallir undir Rússa og óttast er að krafist verði aðskilnaðar skagans frá Úkraínu. Nýi forsætisráðherrann er þó á öðru máli og segir að lögð verði áhersla á að koma á stöðugleika á Krímskaganum og sannfæra heimsbyggðina um að Úkraína sé fullvalda og sameinuð þjóð. Engin aðskilnaðarstefna verði liðin. Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við að beita hervaldi og undir það tekur Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO. Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Hann verður forsætisráðherra þar til kosningar fara fram í maí en hann er mjög hlynntur Evrópusambandinu og lét þau orð falla í dag að landið myndi ganga í sambandið. Hann hefur verið áberandi í hópi stjórnarandstæðinga undanfarnar vikur en mótmæli þeirra leiddu meðal annars til þess að forseti landsins, Viktor Janúkovítsj, var sviptur völdum. Hann lítur þó enn á sig sem forseta og er sagt að rússnesk stjórnvöld hafi orðið við beiðni hans um vernd. Mótmælendur brugðust illa við þeim fréttum í dag og lögðu áherslu á að hann ætti ekki afturkvæmt til valda. Vopnaðir stuðningsmenn Rússlands náðu í nótt þinghúsi sjálfstjórnarhéraðsins Krímar á sitt vald og létu heimamenn stuðning sinn í ljós við þinghúsið í dag, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þar eru flestir hallir undir Rússa og óttast er að krafist verði aðskilnaðar skagans frá Úkraínu. Nýi forsætisráðherrann er þó á öðru máli og segir að lögð verði áhersla á að koma á stöðugleika á Krímskaganum og sannfæra heimsbyggðina um að Úkraína sé fullvalda og sameinuð þjóð. Engin aðskilnaðarstefna verði liðin. Stjórnvöld í Kænugarði hafa varað Rússa við að beita hervaldi og undir það tekur Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO.
Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13