Torres og Juan Mata í 30 manna HM-hópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 13:00 Fernando Torres og Juan Mata. Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus). HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus).
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45
Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17
Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15
Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58