Þakkar þolinmæði og ást kennarans í Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. maí 2014 12:34 Eiríkur Árni Hermannsson. „Algengt er að börn með athyglisbrest, ofvirkni eða börn frá heimilum þar sem skortur er á athygli, ást, umhyggju og hrósi, bregði sér í búning Trúðsins til að fanga athygli,“ segir Eiríkur Árni Hermannsson í innsendi grein í Fréttablaðinu sem ber titilinn „Hvað er einelti?“. Tilefni greinar Eiríks sem umfjöllun fjölmiðla um einelti kennara í grunnskólanum í Grindavík í garð nemenda. Kennarinn er farinn í veikindafrí út skólaárið. „Ég skrifa þessar línur þar sem mér hefur ofboðið umræðan og fréttaflutningur af meintu einelti í Grindavíkurskóla. Sjálfur á ég tvö börn sem hafa verið í þessum skóla og notið kennslu og liðsinnis umrædds kennara og hafa alla tíð borið honum góða sögu og þótt afar vænt um hann.“ Eiríkur Árni veltir upp þeirri spurningu hvort það sé einelti þegar börn hegði sér illa í kennslustundum til þess að fá neikvæða athygli, bregði sér í búning trúðsins. „Er það einelti hjá kennaranum að reyna að halda uppi kennslu og halda aftur af þessum 1 til 2 nemendum sem ekki komu í þennan tíma til að læra og eru stöðugt að trufla kennslu?“ Eiríkur bendir á að barnið minni foreldra sína ekki á skort sína á athygli og ást frá foreldrunum. „Nei öll þeirra ógæfa hófst þegar kennarinn byrjaði að skamma það fyrir að koma ekki með töskuna í skólann, eða bækurnar og hann var alltaf að skamma það fyrir að koma ólært í skólann.“Grunnskólinn í Grindavík.Hann hafi sjálfur leyst af við kennslu í skóla og verið sakaður um að leggja barn í einelti í eitt skipti. Þeim nemenda hafi hann vísað úr tíma eftir mánuð truflun við kennslu. Sá hafi sakað sig um einelti en eftir umræður með skólastjóra viðkomandi skóla bað nemandinn Eirík afsökunar. „Þarna stóð 12-13 ára barn að hrópa á hjálp, barn sem vantaði athygli og traust, einhvern sem tilbúin var að hlusta á sögu þess barns og gefa því smá tíma,“ segir Eiríkur sem þekkir vel til kennarans í grunnskólanum í Grindavík. „Síðustu 7-8 ár hafa leiðir míns og kennarans legið oft saman á íþróttamótum þar sem við höfum verið að fylgja börnum okkar, þá hafa börnin þótt kennarinn sjálfskipaður þegar eitthvað hefur bjátað á og foreldrar eða þjálfari voru ekki á staðnum. Ég dáðist oft af natni hans við börnin og hvað hann gat verið fljótur að breyta sárum gráti í hlátur og baráttugleði. Eftir að hafa hlustað á fréttaflutning af þessu máli og séð viðtalið við Trúðinn sem taldi sig geta dæmt bæði kennara og skólayfirvöld í Grindavík án þess að kynna sér málið til hlítar og frá fleiri sjónarhornum.“ Eiríkur bendir á að hann hafi spurst fyrir um hvað væri um að vera í grunnskólanum í Grindavík á dögunum. Eldra barn hans hafi tjáð honum að umræddur kennari hafi vissulega stundum verið harður við nemendur. „En hefði hann ekki verið svona harður við mig þegar ég var í 4 bekk og nennti ekki að læra heima og mamma var alltaf að leita að mér á kvöldin, þá væri ég ekki hér og hefði ekki náð níu í meðaleinkunn þegar ég útskrifaðist frá Grindavíkurskóla,“ hefur Eiríkur eftir barni sínu. Eiríkur hvetur foreldra meintra þolenda til að líta í eigin barm og spyrja sig að því hvað þeir gátu sjálfir gert betur. Þá gagnrýnir hann framkomu Stefáns Karls Stefánssonar í fjölmiðlum og segir hann nota frægð sína í stað þess að leyfa yfirvöldum að fara ofan í málið. Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 „Mér finnst þetta bara ótrúlega sorglegt mál" Eggjum var kastað í tvö hús í Grindavík í nótt, að því er virðist í tengslum við umdeilt mál í bænum, þar sem grunnskólakennari er sakaður um að leggja börn í einelti. Móðir eins barnanna kveðst vilja að þau geti farið óhrædd í skólann. 22. apríl 2014 20:00 „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21. apríl 2014 10:04 „Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21. apríl 2014 14:51 Hvað er einelti? Er það einelti þegar kennari reynir að halda uppi aga í kennslustund með 20 til 30 börn í tíma og einn til tveir nemendur sem ekki lærðu heima, gleymdu bókunum heima, eða hafa ekki fengið þá athygli heimafyrir sem þau þurfa og ákveða að betra sé að fá neikvæða athygli í skólanum, en að fá enga athygli. 12. maí 2014 10:13 Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22. apríl 2014 10:57 „Þú ert leiðinleg, ljót og þykist vera manneskja sem er lögð í einelti“ Helga Guðný Þorgeirsdóttir segir sögu sína um einelti sem hún verður fyrir í Grindavík. 23. apríl 2014 23:55 Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22. apríl 2014 09:29 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Algengt er að börn með athyglisbrest, ofvirkni eða börn frá heimilum þar sem skortur er á athygli, ást, umhyggju og hrósi, bregði sér í búning Trúðsins til að fanga athygli,“ segir Eiríkur Árni Hermannsson í innsendi grein í Fréttablaðinu sem ber titilinn „Hvað er einelti?“. Tilefni greinar Eiríks sem umfjöllun fjölmiðla um einelti kennara í grunnskólanum í Grindavík í garð nemenda. Kennarinn er farinn í veikindafrí út skólaárið. „Ég skrifa þessar línur þar sem mér hefur ofboðið umræðan og fréttaflutningur af meintu einelti í Grindavíkurskóla. Sjálfur á ég tvö börn sem hafa verið í þessum skóla og notið kennslu og liðsinnis umrædds kennara og hafa alla tíð borið honum góða sögu og þótt afar vænt um hann.“ Eiríkur Árni veltir upp þeirri spurningu hvort það sé einelti þegar börn hegði sér illa í kennslustundum til þess að fá neikvæða athygli, bregði sér í búning trúðsins. „Er það einelti hjá kennaranum að reyna að halda uppi kennslu og halda aftur af þessum 1 til 2 nemendum sem ekki komu í þennan tíma til að læra og eru stöðugt að trufla kennslu?“ Eiríkur bendir á að barnið minni foreldra sína ekki á skort sína á athygli og ást frá foreldrunum. „Nei öll þeirra ógæfa hófst þegar kennarinn byrjaði að skamma það fyrir að koma ekki með töskuna í skólann, eða bækurnar og hann var alltaf að skamma það fyrir að koma ólært í skólann.“Grunnskólinn í Grindavík.Hann hafi sjálfur leyst af við kennslu í skóla og verið sakaður um að leggja barn í einelti í eitt skipti. Þeim nemenda hafi hann vísað úr tíma eftir mánuð truflun við kennslu. Sá hafi sakað sig um einelti en eftir umræður með skólastjóra viðkomandi skóla bað nemandinn Eirík afsökunar. „Þarna stóð 12-13 ára barn að hrópa á hjálp, barn sem vantaði athygli og traust, einhvern sem tilbúin var að hlusta á sögu þess barns og gefa því smá tíma,“ segir Eiríkur sem þekkir vel til kennarans í grunnskólanum í Grindavík. „Síðustu 7-8 ár hafa leiðir míns og kennarans legið oft saman á íþróttamótum þar sem við höfum verið að fylgja börnum okkar, þá hafa börnin þótt kennarinn sjálfskipaður þegar eitthvað hefur bjátað á og foreldrar eða þjálfari voru ekki á staðnum. Ég dáðist oft af natni hans við börnin og hvað hann gat verið fljótur að breyta sárum gráti í hlátur og baráttugleði. Eftir að hafa hlustað á fréttaflutning af þessu máli og séð viðtalið við Trúðinn sem taldi sig geta dæmt bæði kennara og skólayfirvöld í Grindavík án þess að kynna sér málið til hlítar og frá fleiri sjónarhornum.“ Eiríkur bendir á að hann hafi spurst fyrir um hvað væri um að vera í grunnskólanum í Grindavík á dögunum. Eldra barn hans hafi tjáð honum að umræddur kennari hafi vissulega stundum verið harður við nemendur. „En hefði hann ekki verið svona harður við mig þegar ég var í 4 bekk og nennti ekki að læra heima og mamma var alltaf að leita að mér á kvöldin, þá væri ég ekki hér og hefði ekki náð níu í meðaleinkunn þegar ég útskrifaðist frá Grindavíkurskóla,“ hefur Eiríkur eftir barni sínu. Eiríkur hvetur foreldra meintra þolenda til að líta í eigin barm og spyrja sig að því hvað þeir gátu sjálfir gert betur. Þá gagnrýnir hann framkomu Stefáns Karls Stefánssonar í fjölmiðlum og segir hann nota frægð sína í stað þess að leyfa yfirvöldum að fara ofan í málið.
Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 „Mér finnst þetta bara ótrúlega sorglegt mál" Eggjum var kastað í tvö hús í Grindavík í nótt, að því er virðist í tengslum við umdeilt mál í bænum, þar sem grunnskólakennari er sakaður um að leggja börn í einelti. Móðir eins barnanna kveðst vilja að þau geti farið óhrædd í skólann. 22. apríl 2014 20:00 „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21. apríl 2014 10:04 „Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21. apríl 2014 14:51 Hvað er einelti? Er það einelti þegar kennari reynir að halda uppi aga í kennslustund með 20 til 30 börn í tíma og einn til tveir nemendur sem ekki lærðu heima, gleymdu bókunum heima, eða hafa ekki fengið þá athygli heimafyrir sem þau þurfa og ákveða að betra sé að fá neikvæða athygli í skólanum, en að fá enga athygli. 12. maí 2014 10:13 Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22. apríl 2014 10:57 „Þú ert leiðinleg, ljót og þykist vera manneskja sem er lögð í einelti“ Helga Guðný Þorgeirsdóttir segir sögu sína um einelti sem hún verður fyrir í Grindavík. 23. apríl 2014 23:55 Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22. apríl 2014 09:29 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03
„Mér finnst þetta bara ótrúlega sorglegt mál" Eggjum var kastað í tvö hús í Grindavík í nótt, að því er virðist í tengslum við umdeilt mál í bænum, þar sem grunnskólakennari er sakaður um að leggja börn í einelti. Móðir eins barnanna kveðst vilja að þau geti farið óhrædd í skólann. 22. apríl 2014 20:00
„Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sínum. 21. apríl 2014 10:04
„Áhrif eineltisins á andlega heilsu barna okkar eru gríðarleg“ Foreldrar barna sem hafa sætt einelti og annarri ámælisverðri hegðun af hálfu kennara sem starfar í Grunnskóla Grindavíkur hafa sent frá sér nokkrar athugasemdir vegna þeirrar meðferðar sem málið hefur hlotið. 21. apríl 2014 14:51
Hvað er einelti? Er það einelti þegar kennari reynir að halda uppi aga í kennslustund með 20 til 30 börn í tíma og einn til tveir nemendur sem ekki lærðu heima, gleymdu bókunum heima, eða hafa ekki fengið þá athygli heimafyrir sem þau þurfa og ákveða að betra sé að fá neikvæða athygli í skólanum, en að fá enga athygli. 12. maí 2014 10:13
Segir ríg á milli ríkra og fátækra í Grindavík „Þetta er stéttaskipting eins og hún gerist íslenskust, ef svo má að orði komast,“ segir Stefán Karl Stefánsson. 22. apríl 2014 10:57
„Þú ert leiðinleg, ljót og þykist vera manneskja sem er lögð í einelti“ Helga Guðný Þorgeirsdóttir segir sögu sína um einelti sem hún verður fyrir í Grindavík. 23. apríl 2014 23:55
Eggjum kastað í hús eineltisfórnarlambs í Grindavík Uppnám er í Grindavík í kjölfar umræðu um einelti af hendi grunnskólakennara í bænum. 22. apríl 2014 09:29