Vill að yfirvöld taki kannabis til skoðunar 10. nóvember 2014 20:39 Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. Slæmt sé að fólk sem reyni að lina þjáningar með kannabis þurfi að gerast lögbrjótar. „Fyrsta matskeiðin var sjötta júlí og hann hefur nánast ekkert fengið höfuðverk síðan,“ Guðrún Jóna Sæmundsdóttir. Þar talar hún um son sinn Sigurð, en farið verður yfir mál hans í Brestum á Stöð 2 í kvöld. Sigurður greindist með sjö sentímetra æxli í heila fyrir ári. Góðar vísbendingar eru um að kannabis geti slegið á króníska verki og MS sjúkdóminn, en rannsóknir vantar til að staðfesta að það geti örvað matarlist og fleira. Samkvæmt hinu virta Mayo clinic í Bandaríkjunum. Kristin Ingólfsdóttir segir vitað að í sumum tilvikum geti kannabis gagnast sjúklingum sem hefðbundin ógleði og verkjalyf verka ekki á „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta sé tekið fyrir af heilbrigðisyfirvöldum og það sé gengið til verka eins og í öðrum löndum,“ segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ og prófessor í lyfjafræði.Þannig að þér finnst mikilvægt að heilbrigðisyfirvöld skoði það að leyfa kannabis undir eftirliti, í lækningaskyni? „Já mér finnst það.“ „Það er eitthvað virkilega rangt í þessu samfélagi, ef að það er ólöglegt að hjálpa fólki á þennan hátt,“ segir Ásgeir. „Því þetta er að hjálpa fólki,“ segir Ásgeir Daði Rúnarsson sem greindist með krabbamein í hálsi árið 2011. Ásgeir sem aðstoðaði mæðginin segir hefðbundin ógleðilyf ekki hafa virkað á sig í krabbameinsmeðferð.David Nutt er virtur breskur vísindamaður, geðlæknir og forseti evrópska heilaráðsins. Hann telur alrangt að meina sjúklingum aðgang að kannabis til að vernda þá sem geta misnotað það. „Þetta er eins og að banna fólki með höfuðverk að taka kódein af því til eru þeir sem misnota það. En við segjum það ekki, heldur að kódein skuli vera tiltækt í hæfilegum skömmtum fyrir þá sem þess þurfa. Það sama ætti að gilda um kannabis.“ Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Kristín Ingólfsdóttir, lyfjafræðiprófessor og rektor Háskóla Íslands, telur að heilbrigðisyfirvöld eigi að skoða í fullri alvöru að leyfa kannabis í lækningaskyni. Slæmt sé að fólk sem reyni að lina þjáningar með kannabis þurfi að gerast lögbrjótar. „Fyrsta matskeiðin var sjötta júlí og hann hefur nánast ekkert fengið höfuðverk síðan,“ Guðrún Jóna Sæmundsdóttir. Þar talar hún um son sinn Sigurð, en farið verður yfir mál hans í Brestum á Stöð 2 í kvöld. Sigurður greindist með sjö sentímetra æxli í heila fyrir ári. Góðar vísbendingar eru um að kannabis geti slegið á króníska verki og MS sjúkdóminn, en rannsóknir vantar til að staðfesta að það geti örvað matarlist og fleira. Samkvæmt hinu virta Mayo clinic í Bandaríkjunum. Kristin Ingólfsdóttir segir vitað að í sumum tilvikum geti kannabis gagnast sjúklingum sem hefðbundin ógleði og verkjalyf verka ekki á „Mér finnst mjög mikilvægt að þetta sé tekið fyrir af heilbrigðisyfirvöldum og það sé gengið til verka eins og í öðrum löndum,“ segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ og prófessor í lyfjafræði.Þannig að þér finnst mikilvægt að heilbrigðisyfirvöld skoði það að leyfa kannabis undir eftirliti, í lækningaskyni? „Já mér finnst það.“ „Það er eitthvað virkilega rangt í þessu samfélagi, ef að það er ólöglegt að hjálpa fólki á þennan hátt,“ segir Ásgeir. „Því þetta er að hjálpa fólki,“ segir Ásgeir Daði Rúnarsson sem greindist með krabbamein í hálsi árið 2011. Ásgeir sem aðstoðaði mæðginin segir hefðbundin ógleðilyf ekki hafa virkað á sig í krabbameinsmeðferð.David Nutt er virtur breskur vísindamaður, geðlæknir og forseti evrópska heilaráðsins. Hann telur alrangt að meina sjúklingum aðgang að kannabis til að vernda þá sem geta misnotað það. „Þetta er eins og að banna fólki með höfuðverk að taka kódein af því til eru þeir sem misnota það. En við segjum það ekki, heldur að kódein skuli vera tiltækt í hæfilegum skömmtum fyrir þá sem þess þurfa. Það sama ætti að gilda um kannabis.“
Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“