Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur ákveðið að gera breytingu á liðinu fyrir leikinn gegn Ungverjum í dag.
Ólafur Guðmundsson kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Stefán Rafn Sigurmannsson.
Íslenska landsliðið mætur því ungverska á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku þessa dagana.
Ísland vann góðan sigur á Norðmönnum í fyrsta leik riðilsins og getur með sigri tryggt sér sæti í milliriðlinum í kvöld.
Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn



