Magnús nýr útvarpsstjóri Jóhannes Stefánsson skrifar 26. janúar 2014 23:19 Magnús Geir Þórðarson er nýr útvarpsstjóri RÚV. GVA Magnús Geir Þórðarson hefur gengist við boði stjórnar RÚV um að taka við starfi útvarpsstjóra. Stjórn RÚV var einróma um að bjóða honum stöðuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn RÚV vegna málsins. Alls voru 39 umsækjendur um stöðuna, en Páll Magnússon fyrrum útvarpsstjóri sagði starfi sínu lausu í desember síðastliðnum. „Það er ánægjulegt hversu margir öflugir og hæfileikaríkir einstaklingar sóttu um stöðu útvarpsstjóra. Það ríkti eindrægni um niðurstöðuna í stjórninni enda var það álit stjórnar að Magnús Geir uppfyllti best, af mörgum hæfum umsækjendum, þær hæfniskröfur sem settar voru fram. Ég bind miklar vonir við nýjan útvarpsstjóra sem ég tel að muni veita Ríkisútvarpinu farsæla forystu á næstu árum,“ segir Ingvi Hrafn Óskarsson, stjórnarformaður RÚV, í tilkynningunni. „Var sérstaklega litið til margra ára farsællrar reynslu hans af stjórnun og rekstri og þeim athyglisverða árangri sem hann hefur náð á sínum ferli, bæði sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og síðastliðin ár sem leikhússtjóri Borgarleikhússins," segir í tilkynningunni. Umsóknarfrestur um stöðuna rann upphaflega út þann 6. janúar síðastliðinn og var Magnús Geir ekki á meðal umsækjenda. Umsóknarfresturinn var hinsvegar framlengdur til 12. janúar og í millitíðinni sótti Magnús um starfið. Hann hafði áður lýst því yfir að hann myndi ekki sækja um stöðuna. „Ástæða þess að ég ákveð að sækjast eftir starfinu er að mig langar til að takast á við þetta krefjandi og spennandi verkefni sem felur í sér nýja áskorun. Ég hef kynnst starfsemi RÚV í gegnum setu mína í stjórn undanfarin þrjú ár og hef á undanförnum vikum fengið hvatningu til að gefa kost á mér í starfið,“ sagði Magnús Geir í bréfi til starfsmanna Borgarleikhússins vegna umsóknarinnar.Í frétt Vísis frá föstudeginum sagði frá því að Magnús Geir og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, hefðu verið saman í flugi á leiðinni til Akureyrar. Menntamálaráðherra sagði þá hinsvegar „ekki saman í ferð," og að „flugfélagið ber ábyrgð á því hvers vegna við lentum hlið við hlið." Þess má einnig geta að Magnús Geir var talinn líklegasti umsækjandinn til að hreppa stöðu útvarpsstjóra af veðmálasíðunni Betsson. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Magnús Geir Þórðarson hefur gengist við boði stjórnar RÚV um að taka við starfi útvarpsstjóra. Stjórn RÚV var einróma um að bjóða honum stöðuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn RÚV vegna málsins. Alls voru 39 umsækjendur um stöðuna, en Páll Magnússon fyrrum útvarpsstjóri sagði starfi sínu lausu í desember síðastliðnum. „Það er ánægjulegt hversu margir öflugir og hæfileikaríkir einstaklingar sóttu um stöðu útvarpsstjóra. Það ríkti eindrægni um niðurstöðuna í stjórninni enda var það álit stjórnar að Magnús Geir uppfyllti best, af mörgum hæfum umsækjendum, þær hæfniskröfur sem settar voru fram. Ég bind miklar vonir við nýjan útvarpsstjóra sem ég tel að muni veita Ríkisútvarpinu farsæla forystu á næstu árum,“ segir Ingvi Hrafn Óskarsson, stjórnarformaður RÚV, í tilkynningunni. „Var sérstaklega litið til margra ára farsællrar reynslu hans af stjórnun og rekstri og þeim athyglisverða árangri sem hann hefur náð á sínum ferli, bæði sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og síðastliðin ár sem leikhússtjóri Borgarleikhússins," segir í tilkynningunni. Umsóknarfrestur um stöðuna rann upphaflega út þann 6. janúar síðastliðinn og var Magnús Geir ekki á meðal umsækjenda. Umsóknarfresturinn var hinsvegar framlengdur til 12. janúar og í millitíðinni sótti Magnús um starfið. Hann hafði áður lýst því yfir að hann myndi ekki sækja um stöðuna. „Ástæða þess að ég ákveð að sækjast eftir starfinu er að mig langar til að takast á við þetta krefjandi og spennandi verkefni sem felur í sér nýja áskorun. Ég hef kynnst starfsemi RÚV í gegnum setu mína í stjórn undanfarin þrjú ár og hef á undanförnum vikum fengið hvatningu til að gefa kost á mér í starfið,“ sagði Magnús Geir í bréfi til starfsmanna Borgarleikhússins vegna umsóknarinnar.Í frétt Vísis frá föstudeginum sagði frá því að Magnús Geir og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, hefðu verið saman í flugi á leiðinni til Akureyrar. Menntamálaráðherra sagði þá hinsvegar „ekki saman í ferð," og að „flugfélagið ber ábyrgð á því hvers vegna við lentum hlið við hlið." Þess má einnig geta að Magnús Geir var talinn líklegasti umsækjandinn til að hreppa stöðu útvarpsstjóra af veðmálasíðunni Betsson.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira